Kirkjuritið - 01.12.1960, Blaðsíða 13

Kirkjuritið - 01.12.1960, Blaðsíða 13
KIRKJURITIÐ 443 Ef þú gengur um götur Reykjavíkur á jólanótt, þá kemst þú a3 raun um, að jólanótt í Reykjavík er gjörólík öllum öðrum nóttum ársins. Aldrei er Reykjavík fegurri en þessa nótt. Það er undursamleg kyrrð og friður yfir borginni. Það er sáralítil umferð á götunum, samkomustaðir eru allir lokaðir, hvergi heyrist hávaði, ein og ein bifreið sést á götunum og örfáar Sangandi manneskjur. Alls staðar er ljósadýrð og víða heyrist ómur jólasálmanna: „Heims um ból helg eru jól signuð mær son Guðs ól.“ að allir vilji vera heima á jólunum, verða alltaf nokkrir aö láta sér lynda að halda jólin fjarri heimilum sínum, á sjúkra- ^úsum, í fangelsum eða á skipum úti á reginhafi, en alls staðar Gr reynt að skapa jólastemningu sem líkasta þeirri, sem ríkir a heimilunum um jólin.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.