Kirkjuritið - 01.12.1960, Page 13

Kirkjuritið - 01.12.1960, Page 13
KIRKJURITIÐ 443 Ef þú gengur um götur Reykjavíkur á jólanótt, þá kemst þú a3 raun um, að jólanótt í Reykjavík er gjörólík öllum öðrum nóttum ársins. Aldrei er Reykjavík fegurri en þessa nótt. Það er undursamleg kyrrð og friður yfir borginni. Það er sáralítil umferð á götunum, samkomustaðir eru allir lokaðir, hvergi heyrist hávaði, ein og ein bifreið sést á götunum og örfáar Sangandi manneskjur. Alls staðar er ljósadýrð og víða heyrist ómur jólasálmanna: „Heims um ból helg eru jól signuð mær son Guðs ól.“ að allir vilji vera heima á jólunum, verða alltaf nokkrir aö láta sér lynda að halda jólin fjarri heimilum sínum, á sjúkra- ^úsum, í fangelsum eða á skipum úti á reginhafi, en alls staðar Gr reynt að skapa jólastemningu sem líkasta þeirri, sem ríkir a heimilunum um jólin.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.