Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1961, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.05.1961, Qupperneq 19
KIRKJURITIÐ 209 Vel mætti reyna að fá útlenda leiðbeinendur til að kenna á svona námskeiðum, en auk þess væri leiðsögn og fræðsla sálfræðinga og kennaraskólakennara, upplesara og framsagn- arkennara mjög kærkomin og nauðsynleg. Arelíus Níelsson. ViS fótskör hans Aleinn stend ég frammi fyrir þér og finn mér engar bætur. Ég syndgaði gegn sjálfum mér og sál mín nakin grætur. Þau sviða stundum lengi mannleg mein án mildi þinnar get ég ekki lifað. Og þú veizt einn hve ástin mín er hrein þótt annað geti menn í sandinn skrifað. En ég á hvergi athvarf utan þín og allt er jörð mér gaf það máttu taka viljirðu aðeins, Guð minn, gæta mín. Gef þínu barni styrk til þess að vaka. Úlfur Ragnarsson, lœknir. U

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.