Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1961, Page 20

Kirkjuritið - 01.05.1961, Page 20
Pistlar Veri'S gœti þa'S Eftir fréttum að dæma sækir kristindómurinn nú all mik- ið á í Japan. Dougli Cozart, meðstjórnandi hreyfingar, sem kallast „Kristin krossferð í Tokyo“ telur þar vera andlega vor- leysingu. Hefur hreyfing jiessi fengið samþykki borgarstjórn- arinnar til að halda bænasamkomur í Meijiböllinni, einna stærsta samkomusal milljónaborgarinnar. 3900 rnanns liafa óskað eftir að ganga á námskeið lil undirbúnings kristilegrar j)jónustu. Þá liefur breyfingin samið um 30 mínútna vikuleg- an sjónvarpsþátt frá 17 stöðvum, sem ná til allrar þjóðarinnar. Róttækari memi bafa að þessu verið all barðir í andstöðu sinni gegn kristniboði, en virðast nú fara sér bægar. Amerískur blaðamaður hefur skrifað fallega frásögn frá 1000 rnanna j)orpi á Okinawa, sem bann komst í kynni við á styrjaldarárunum. Þrjátíu árum áður bafði amerískur trú- boði starfað j)arna litla bríð og kristnað tvo unga menn. Ann- ar varð síðar bæjarstjóri, binn kennari í þorpinu. Trúboðinn liafði gefið jteim japanska Biblíu og kennt þeim tvo, þrjá sálma. Smárn saman tókst J)eim að kristna þorpsbúa. Þeir lögðu bin tíu boðorð til grundvallar fyrir reglugerðum þorps- ins og böfðu Fjallræðuna að leiðarljósi daglegrar breytni. Guðsþjónustuformið sniðu |)eir eftir því, scm j)eim fannst líklegast að j)að befði verið í frumkristni: lásu mikið úr Ritn- ingunni og sungu í einum kór, þá fáu sálma er j)eir kunnu. Árangurinn var sá, að fólk lifði J)arna í friði og sönnu bræðra- lagi. Árum saman bafði drykkjuskapur, vændi og bjónaskiln- aðir verið úr sögunni. Einskis fangelsis var lieldur J)örf. Þegar amerísku bermennirnir komu tóku forsvarsmenn þorpsins j)eim tveim böndum. Töldu víst að þar sem kristnir menn væru á ferðinni, hlytu j)eir að koma með friði og blessun.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.