Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1961, Qupperneq 50

Kirkjuritið - 01.05.1961, Qupperneq 50
240 KIRKJURITIÐ Prestastefna fslanrls 1961 Hin almenna prestastefna 1961 veriVnr aiV forfallalausu í Reykja- vík dagana 21.—23. júní. Oagskrá í höfuðdráttuni: MiSvikudag 21. júní: Kl. 10.30 Messa í Dómkirkjunni. Dr. Rjarni Jónsson, vígsluhiskup, préilikar. Altarisganga. Kl. 2. Prestastefnan sett meiV hænagjöriV i kapellu Háskólans. Ávarp hiskups. Lagðar fram skýrslur. Kl. 4. Veiting prestsemliætta; afgreiðsla Kirkjuþings. Framsaga, umræður. Kosnar nefndir. Um kvöldið flvtur dr. Róhert A. Ottósson siingmálastjóri, erindi í útvarp. Fimmludag 22. júní: Kl. 9.30. Morgunhæn í kapellu Háskólans. Dr. Þórir Kr. Þórðar- son, prófessor. Kl. 10. Nýjar leiðir í kirkjulegu starfi. Framsögumenn: Séra Kristj- án Búason og séra Ólafur Skúlason. Umræður. Kl. 2. Framhalil umræðna. Kl. 3.30. Sameiginleg kaffidrykkja á Garði í hoði hiskups. Konur og ekkjur presta, staddar eða húsettar í hænum, þiggi síð- degiskaffi hcima hjá hiskupi. Kl. 4.30. Framhald umræðna. Kl. 6. GuiVfræiVilegt erindi. Séra Jakoh Jónsson. Um kvöldið flytttr séra Örn FriiVriksson erindi í útvarp. Föstudag 23. júní: Kl. 9.30. Morgunhæn. Séra Garðar Þorsteinsson, prófastur. Kl. 10. Dr. Róhert A. Ottósson, söngmálastjóri, ávarpar prestastefn- iina. UmræiVur unt kirkjusöng. Kl. 2. Fundur með próföstum. Kl. 3.30. Framhald umræiVna. Nefndarálit. Onnur mál. Kl. 6. Synodusslit. Kl. 9. Heima hjá biskupi. Sigurl>jörn F.inarsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.