Kirkjuritið - 01.06.1962, Blaðsíða 51

Kirkjuritið - 01.06.1962, Blaðsíða 51
KIRKJURITIÐ HiYsmæðraskólinti á Löngumýri í Skagafirði tokur lil slarfa 15. október n. k. og verður ;i vegum þjóðkirkju Islands. Skólinii starfar í tveimur bekkjardeildum, yngri deild miðuð við 15 ára lágmarksaldur. •Kennsla er veitt í verklegum námsgreinum húsmæðra- skóla. Bóklegar námsgreinar verða: Islenzka og íslenzkar bókmenntir, danska, reikriingur, cnska í eldri deild, krislin Irú og siðfræði. Söng- og íþróltakennsla verður eftir því som við verður komið. Skólastjóri verður ungfrú Lilja Kristjánsdóttir, er verið hefur kennari við Héraðsskólann á Laugum. Þeim, or þegar bafa sóii uin skólavist á komandi vetri, verður bréflega skýrl nánar ('rá lilhögun námsins. Umsóknir sendist ungfrú Ingibjörgu Jóhannsdóttur, Löngumýri, um Varmahlíð. Umsóknum fylgi meo- mæli skólasljóra, kennara, BÓknarprests eða aniiars ábvrgs manns, svo og al'rit al' síðasta prófvottorði. Signrbjörn Einarsson.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.