Kirkjuritið - 01.06.1962, Blaðsíða 42

Kirkjuritið - 01.06.1962, Blaðsíða 42
Björn Egilsson: Ræða flutt. eftir messu að GoSadölum 6. sept. 1959 Herra biskup! Heiðruðu kirkjugestir! Mér finnst það eiga við, að ég segi nokkuð frá Goðadala- kirkju, vegna þeirra endurbóta, sem bún befur nú blotið. Ekki get ég þó rakið sögu bennar á liðnum öldum, og er bvort tveggja, að ég þekki ekki þær beimildir, sem til kunna að vera og svo yrði það of langt mál við þetta tækifæri. Á öldinni sem leið og sennilega um margar aldir, stóð kirkj- an í kirkjugarðinum, vestan til við miðju eftir því sem mér befur verið sagt. Sú kirkja var torfkirkja eins og flestar kirkj- ur þessa lands á fyrri tíð. Árið 1886 var kirkjan færð íir stað og endurreist úr timbri á þeim grunni, þar sem bún stendur nú. Þessi kirkja stóð í-17 ár, en þá skeði sá atburður, sem ég beyrði oft talað um í æsku, að kirkjan fauk og eyðilagðist í ofviðri binn 28. des. 1903, sem var mánudagur eins og segir í ljóðabréfi eftir Símon Dala- skáld. 1 bókinni „Öldin okkar", segir svo um þennan atburð: „Hinn 28. desember gerði ofsaveður um allan norðurbluta landsins, og olli ýmsum skemmdum. Kirkjan í Goðdölum í Lýtingsstaðabreppi, fauk út á tún og fór í mola". Nánari atvik að þessum viðburði vil ég tilgreina, eftir frá- sögnum fólks bér í sókninni, sem man þennan atburð. Ofsa- veður þetta stóð af suð-austri eða eftir dalnum. Mannfátt var á staðnum. Presturinn, séra Sveinn Guðmundsson, var ekki beima. Einn búskarl var þó beima og sagt er, að bann bafi legið sunnan á fjósþakinu og baldið niður torfsneplum. En þær systur frá Bjarnastaðablíð, Ólína og Margrét, voru hér á ferð eða voru bér staddar. Þegar kirkjan var fokin af grunni og líklega komin 10 til

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.