Kirkjuritið - 01.06.1962, Side 42
Björn Egilsson:
Ræða
flutt ejtir messu aS Guðadölum 6. sept. 1959
Herra biskup!
Heiðruðu kirkjugestir!
Mér finnst j)að eiga við, að ég segi nokkuð frá Goðadala-
kirkju, vegna jieirra endurbóta, sem liún hefur nú lilotið. Ekki
get ég J)ó rakið sögu liennar á liðnum öldum, og er livort
tveggja, að ég þekki ekki j)ær heimildir, sem til kunna að
vera og svo yrði j)að of langt mál við j)etta tækifæri.
Á öldinni sem leið og sennilega um margar aldir, stóð kirkj-
an í kirkjugarðinum, vestan til við miðju eftir því sem mér
hefur verið sagt. Sú kirkja var torfkirkja eins og flestar kirkj-
ur þessa lands á fyrri tíð.
Árið 1886 var kirkjan færð úr stað og endurreist úr timbri
á þeim grunni, j)ar sem hún stendur nú. Þessi kirkja stóð í 17
ár, en j)á skeði sá atburður, sem ég lieyrði oft talað um í æsku,
að kirkjan fauk og eyðilagðist í ofviðri hinn 28. des. 1903, sem
var mánudagur eins og segir í ljóðabréfi eftir Símon Dala-
skáld. 1 bókinni „Öldin okkar“, segir svo um {)ennan atburð:
„Hinn 28. desember gerði ofsaveður um allan norðurliluta
landsins, og olli ýmsum skemmdum. Kirkjan í Goðdölnm í
Lýtingsstaðahreppi, fauk út á tún og fór í mola“.
Nánari atvik að þessum viðburði vil ég tilgreina, eftir frá-
sögnum fólks bér í sókninni, sem man })ennan atburð. Ofsa-
veður })etta stóð af suð-austri eða eftir dalnum. Mannfátt var
á staðnum. Presturinn, séra Sveinn Guðmundsson, var ekki
heima. Einn liúskarl var })ó lieima og sagt er, að liann liafi
legið sunnan á fjósj)akinu og haldið niður torfsneplum. En
J)ær systur frá Bjarnastaðablíð, Ólína og Margrét, voru liér
á ferð eða voru hér staddar.
Þegar kirkjan var fokin af grunni og líklega komin 10 til