Kirkjuritið - 01.06.1962, Blaðsíða 24

Kirkjuritið - 01.06.1962, Blaðsíða 24
262 KIRKJURITIÐ fullkomnara trúar vorrar. Vér lýsum þeirri von vorri, að hann muni varðveita oss og allan sinn heim í kærleika sínum og náð sinni; og vér biðjum þess að Kristur, friðarliöfðinginn, varðveiti órofinn „frið á jörðu og góðvilja meðal mannanna“. Megi kærleikurinn útrýma óttanum. Megi Drottinn Guð varðveita kirkjuna. Megi náð, miskunn, og friður frá Guði föður og frá Jesú Kristi, syni föðurins, vera með oss í sannleika og elsku“. (2. Jóh. 3). Indversk spakmœli Ein8 og býid' safnar hunangi úr blóminu og flýgur síðan leid- ar siunar án þess a<V skerða hvort lieldur lit þess eða ilm, þannig hcr vitringnum að reika uni borgina. Blóniilniurinn breiðist ekki gegn vindinuni né heldur angan sandelviðsins, tagarans cða jasniínunnar - en angan hins góða iiianns breiðist jafnvel mót vindinuni. Ahrif göfugniennisins breiða6t í allar áttir. Enda þótt hciiiiskiiiginn búi með spekingnuni alla ævina, botnar hann ekkert frekar í sannleikanum en skeiðin finnur bragðið af súpunni. ☆ Girnd bins hugsunarlausa vex líkt og skriðjurt, og hún skopp- ar frá einum til annars eins og api, sem leitar ávaxta í skóg- inum.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.