Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 38

Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 38
KIRKJUHITIÐ 32 sem honum fannst birtuna skorta, reyndi hann aði kveikja ljós. Og sá, sem eina stund mátti sitja með lionuin í næði, fann, að í þeim efnum var liann meiri snillingur en almennt gerist. Það gefur þá auga leið, að liann var maður samfélagsins, félagslyndur og samvinnuþýður, livetjandi til alls góðs og vildi lireyfingu og framfarir. Og það kom alveg af sjálfu sér, að liann tæki virkan þátt í starfi ungmennafélaganna. En eink- um voru það bindindismálin, sem bann lét til sín taka. Sem kennimaður og prestur barðist liann alla tíð undir merkjum Templara. Heill og óskiptur stóð liann þar sem ann- ars staðar, enda var liann eins og Israelítinn, sem Jesús nefnir svo, og sem ekki fundust svik í. Og jafnframt því að vera boð- beri kærleikans, talaði liann máli bindindisliugsjónarinnar, einart og skilmerkilega, sannfærður um, að liún liafi frá upp- liafi fæðzt upp við hjartarætur kærleikans, sækti þangað stöðugt næringu, er ynnist lienni til fullnaðarsigurs. Þegar ég, sem þessar línur rita, var á fermingaraldri, bóf séra Halldór prestsskap. Fór þegar orð af lionum sem góðum klerki og prédikara, og varð liann fljótt þjóðkunnur maður. Og sem ungur inaður, er ég beyrði liann flytja ræðu á fundi bindindismanna, hreifst ég með af einlægni lians og eldmóði, sem mér fannst einkenna málflutning hans og gera allt, er bann sagði, sannfærandi og sjálfsagt, af því að það kom beint frá hjartanu. Þá grunaði mig ekki, að ég ætti eftir, löngu síðar á ævinni, að verða eftirmaður lians í embætti. En þannig ber framtíðin margt í fórum sínum, sem öllum dylst, unz það einn góðan veðurdag kemur fram, já, bæði súrt og sætt. En hér geymdi framtíðin mér liið sætara: að mega reyna þennan sérkennilega og ágæta mannkostamann í viðkynningu, ennfremur konu lians og heimili, þótt þau kynni bafi orðið stutt og e. t. v. minni en skyldi. Séra Halldór var vinsæll maður og gerði sér mikið far um að k>mnast sóknarbörnum sínum. Og liann átti gott með að komast að fólki, því að liann var bæði alþýðlegur og opinskár, einlægur og ræðinn. Var bann oft gestur á lieimilum þeirra og sannur lieimilisvinur, livar sem liann kynntist að ráði. Þyk- ist ég tala um þetta af kunnugleika, því að ég lief einmitt
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.