Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 45

Kirkjuritið - 01.01.1965, Qupperneq 45
KIRKJURITIÐ 39 Jóhannes páfi 23. markaði nýja braut í þessa átt. Hann sté ofan ur gullnu liásæti sínu og gekk út á götuna og inn í fangelsin. PáU páfi er sennilega ekki eins djarfhuga og jafn laus við Preddurnar. En samt er hann líks sinnis. För hans til Jerúsalem °g síðar til Indlands har þess ótvírætt merki að hann ætlar ekki °ð loka sig inni í Vatíkaninu né læsa sig kreddufjötrum. Lítið atvik varpar skæru ljósi á gildi þessa. Páfinn heimsótti m. a. niunaðarleysingjaliæli á Indlandi. Einn drengurinn ]>akkaði honum komuna. Hann lýsti fátækt þeirra þarna á liælinu. Þeir ættu enga fjármuni. Sumir ekki einu sinni foreldra né neina vandamenn, svo sem liann sjálfur. Þess vegna gætu þeir ekki launað páfa konnina. Guð yrði að gera það. í*arna rak páfinn meira og áhrifaríkara kristniboð en ef til vill með nokkru bréfi sínu. Innan vorrar kirkjudeildar játa menn að vér þörfnumst vor- aldar og krafist er margvíslegrar endurnýjunar. En aðrir líta frekar um öxl til fornra fyrirmynda en Iiorfa fram í leit nýrra leiða. 1 Danmörku hafa ellefu prestar — þar á meðal Dag Möller og Poul Ulsdal, sem oss eru báðir kunnir — nýlega gefið út bækl- lng, er nefnist Kirkpns Ja og Nej. Þykir þeim danska kirkjan um of óákveðin í boðskap sínum og vilja styrkja lútherskan fetttrúnað. Prófessor Regin Prenter og Chr. Baun, biskup, tjá S1g þessu fylgjandi. En aðrir rísa upp til andmæla og telja von- laust að ætla „að færa klukkuna aftur á bak“. 1 Svíþjóð standa enn deilur út af vígslu kvenpresta og finnst ymsum þó annað kalla meira að. I Englandi kveður all mjög við annan tón. David L. Edvards ntaði ekki alls fvrir löngu í C.E.N. á þessa leið: Kirkjan verður að gjörbreyta tíðasöngnum, orðalagi kennisetninga sinna og starfsaðferðum, til þess að ná til fólksins eins og það er, ekki eins og það ætti að vera (að hennar dómi). Hún ætti að láta sig minna skipta gamlar kirkjuvenjur og söguminjar heldur en kristna menn nú á dögum. Það á ekki lengur að líta á prestana sem „séra“ og eina af helztu fyrirmönnunum, heldur sem „sálna- hirða“, menn, sem gegna þjónustu Krists í söfnuðunum, Trú- aðir leikmenn eiga lieldur ekki að sækjast eftir að vera „um- ferðapredikarar“, heldur lifandi starfsmenn innan safnaðanna. Einstakir söfnuðir og kirkjudeildir um víða veröld verða þess
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.