Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 51

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 51
KIRKJURITIÐ 45 Gerða ég það' þá fyrir Guðs sakir að gefa lionuni upp málið, °g vissa eg að þá mundi ég það fyrir taka, er mér væri liall- l'vaenist. Bauð ég lionum lieim til mín, og var liann með mér lengi síðan. í*á snerist orðrómurinn og þar með virðing manna, og lagðist mer síðan liverr lilutur meir til gæfu og virðingar en áður“. 1 egur fyrirgefningarinnar Hér er sögð merkileg saga þar sem maður yfirvinnur liefndar- llng sinn í viðkvæmu einkamáli svo gersamlega, að hann býður °vini sínum til sín og gerir allt liið bezta til hans, eftir að liann bafði þungan áverka af lionum tekið. Katli verður það allt í einu ljóst, að lieiftræknin er ættar- Hdgja Möðruvellinga, og hafði bæði bann og aðrir frændur bans hlotið af henni ógæfu eina. Þá ræður liann það við sig að Veþja öfuga leið, fyrirgefninguna, sem er vegur kristindómsins, 8em hann reyndar sjálfur prédikaði í kirkju sinni að Möðru- völlum, og sú leið varð honum þegar til gæfu og gengis. En með þessari sögu fékk liann ekki aðeins sætt þá Þorgils og Hafliða °g gert þá að góðum vinum eftir langvinn og illvíg málaferli, beldur var liann sjálfur á þessu sama þingi kjörinn biskup yfir Norðlendingafjórðungi, og þjónaði því embætti síðan um langa stund við mikla virðing. Dramb er falli nœst Nú hefur verið á það drepið, hvernig heiðnin og kristnin vogust lengi á í liugum hinna fornu ættarhöfðingja í Eyjafirði, °g hvernig fyrirgefningin entist þeim belur til virðingar og baniingju en lögmál hefndarinnar. Þannig liefur þetta verið um alla veröld og mun ávallt verða. En það eimir eftir af beiðninni í oss öllum. Það kostar alltaf lnikið átak að sigra lieiðingjann í sjálfum sér, bjóða vinstri vangann, þegar maður er lostinn á þann liægri. Flestir eru þannig gerðir, að tilhneigingin er rík til hefndarinnar, ef þeim finnst sér misboðið, enda þótt þessi tilhneiging sé ekki framar studd af trú vorri eða lífsskoðun. Margur er langminnugri á það, sem lionum er á móti gert en velgerðir, og liggur þó í aug- nni uppi, að það er ranglátt. Oft liafa lílilfjörlegar mótgerðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.