Kirkjuritið - 01.01.1965, Page 52
KIKKJUIiITIÐ
46
valdið ævilöngum fjandskap milli fornra vina. Á einu augna-
bliki er allt það gleymt, sem vel var gert, vegna einnar yfir-
sjónar, og hvorugur vill leita eftir sáttum, finnst læging að auð-
mýkja sig, enda Jjótt báðir þrái ef til vill sættirnar undir niðri.
Þetta stórlæti er af liinu illa, það er beiðið stolt, sem ævinlega
fæðir af sér sorg og þjáning. „Lærið af mér, |)ví að ég er bógvær
og af lijarta lítillátur“, sagði meistarinn.
Áður f> rr báru rnenn virðingu fyrir drambinu og töldu að
J)ví böfðingjasnið. En eitt af J)ví nýtilega, sem sálgrennslunar-
fræði nútímans liefur leitt í ljós, er })að, að J)ví fer fjarri að
drambið sé merki um styrkleika. Það benilir til liins gagnstæða.
Með drambinu reyna menn að breiða yfir bræðslu sína og b'til-
mennsku, og reiðin er á sama liátt merki kjarkleysis. Vér reið-
umst aldrei við J)á, sem vér vitum að vér eigum alls kostar við,
lieldur J)egar vér óttumst um bag eða virðing. Þannig var báttað
afbrýðissemi Ketils Þorsteinssonar.
Hugrekki auiimýktarinnar
En það þarf ekki lítið lmgrekki til að fyrirgefa í slíku máli,
eftir að liafa beðið lægri blut í viðureign, og enn freinur til að
geta sagt þessa ófrægilegu sögu af sjálfum sér, maður af einni
voldugustu böfðingjaætl landsins.
Hér er auðsjáanlega komið til sögunnar meira andlegt J)rek
og um leið meiri andleg auðmýkt, en Ketill hefur átt til að bera
á yngri árum. Hann fórnar öllu sínu persónulega stolti til að
vinna fyrir æðra markmið en sitt eigið: fyrir almennan frið og
bróðurkærleik. Og eins og ávinningurinn verður mikill í einka-
líl'i lians, þannig forðar bann líka þjóðinni frá borgarastyrjöld
með })ví að sýna einlægni í sáttastarfinu.
Með þolinmæði, einlægni og góðum vilja er liægt að jafna
flestar deilur. Með J)ví að fórna sínu persónulega stolti, sem svo
er kallað, er unnt að breiða yfir inargs konar misklíð, sem ella
gæti orðið að skaðvænu báli. Langmest af hversdagslegu mis-
sætti manna á meðal, sem J)eir rogast undir sér til leiðinda alla
ævi, er upprunalega sprottið af lítilfjörlegum tilefnum, ógæti-
legum orðum, stundum sögðum af ókunnugleik eða í ganrni, og
ekki er nema smásálarskapur að festa á band. Þess liáttar smá-
rnuni eiga menn að strika yfir af rausn bugans, eins og })eir