Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 52

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 52
KIKKJUIiITIÐ 46 valdið ævilöngum fjandskap milli fornra vina. Á einu augna- bliki er allt það gleymt, sem vel var gert, vegna einnar yfir- sjónar, og hvorugur vill leita eftir sáttum, finnst læging að auð- mýkja sig, enda Jjótt báðir þrái ef til vill sættirnar undir niðri. Þetta stórlæti er af liinu illa, það er beiðið stolt, sem ævinlega fæðir af sér sorg og þjáning. „Lærið af mér, |)ví að ég er bógvær og af lijarta lítillátur“, sagði meistarinn. Áður f> rr báru rnenn virðingu fyrir drambinu og töldu að J)ví böfðingjasnið. En eitt af J)ví nýtilega, sem sálgrennslunar- fræði nútímans liefur leitt í ljós, er })að, að J)ví fer fjarri að drambið sé merki um styrkleika. Það benilir til liins gagnstæða. Með drambinu reyna menn að breiða yfir bræðslu sína og b'til- mennsku, og reiðin er á sama liátt merki kjarkleysis. Vér reið- umst aldrei við J)á, sem vér vitum að vér eigum alls kostar við, lieldur J)egar vér óttumst um bag eða virðing. Þannig var báttað afbrýðissemi Ketils Þorsteinssonar. Hugrekki auiimýktarinnar En það þarf ekki lítið lmgrekki til að fyrirgefa í slíku máli, eftir að liafa beðið lægri blut í viðureign, og enn freinur til að geta sagt þessa ófrægilegu sögu af sjálfum sér, maður af einni voldugustu böfðingjaætl landsins. Hér er auðsjáanlega komið til sögunnar meira andlegt J)rek og um leið meiri andleg auðmýkt, en Ketill hefur átt til að bera á yngri árum. Hann fórnar öllu sínu persónulega stolti til að vinna fyrir æðra markmið en sitt eigið: fyrir almennan frið og bróðurkærleik. Og eins og ávinningurinn verður mikill í einka- líl'i lians, þannig forðar bann líka þjóðinni frá borgarastyrjöld með })ví að sýna einlægni í sáttastarfinu. Með þolinmæði, einlægni og góðum vilja er liægt að jafna flestar deilur. Með J)ví að fórna sínu persónulega stolti, sem svo er kallað, er unnt að breiða yfir inargs konar misklíð, sem ella gæti orðið að skaðvænu báli. Langmest af hversdagslegu mis- sætti manna á meðal, sem J)eir rogast undir sér til leiðinda alla ævi, er upprunalega sprottið af lítilfjörlegum tilefnum, ógæti- legum orðum, stundum sögðum af ókunnugleik eða í ganrni, og ekki er nema smásálarskapur að festa á band. Þess liáttar smá- rnuni eiga menn að strika yfir af rausn bugans, eins og })eir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.