Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 53

Kirkjuritið - 01.01.1965, Síða 53
KIKKJUIUTIÐ 47 liefðu aldrei verið til, minnugir þess, að sjálfir gerum vér iðu- ^eSa eitthvað h'kt á liluta annarra, vitanili eða óafvitandi. ^3 gera gott verk á sjálfum sér t*að lilýtur ávallt að vera svo í mannlegu félagi, að nauðsyn beri til að menn læri að fyrirgefa liver öðrum. öllum er áfátt í emhverju og hljóta þeir þverbrestir að koma niður á mannfé- laginu í einhverri mynd. Hvar reyndi líka á bróðurkærleikann, ef umburðarlyndið væri ekkert né fyrirgefningin. í*egar vér gætum betur að, sjáum vér, að vér gerum engu síð- ur gott verk á sjálfum oss en öðrum með fyrirgefningunni. Eng- lr eru vansælli en þeir, sem aila ævi safna gremju í huga sinn UieÖ því að velta þar fyrir sér alls konar móðgunum, raunveru- 'eguin og ímynduðum. Með þessu móti verða menn tortryggnir, ^aldlyndir og geðvondir, og vekja um leið sívaxandi andúð annarra. Þeir einangrast við sína eigin óhamingju. Hatrið verð- Ur að krabbameini í sálinni. f*eir, sem hins vegar eiga þann stórleik sálarinnar og rausn ^jartans að geta fyrirgefið, ekki aðeins sjö sinnum, heldur sjötíu S1nnuni sjö sinnum eins og meistarinn kemst að orði, þeim vex s,Uani saman andleg hreysti, unz jieir verða ekki framar sárum saerðir, og enginn hefur löngun til að særa þá. Með hógværð suini og fyrirgefningarlund snúa jieir liverju vopni, sem að heiin er beint, gera óvini sér að vinum og vinna margfalda lífs- gleði að launum. Fjöldamörg ógæfa í einkalífi manna og opin- beru lífi stafar af Jiví, að menn kunna ekki að fyrirgefa en liugsa eins og Guðmundur ríki: „Hefna skal, livort sem verður f>rr eða síðar“. Af þessu sundrast kraftarnir í stað þess að sam- eiuast í einu átaki. ’,CjF triu á fyrirgefningu syndanna“ ^etta talar ský ru máli fy rir jieim sannleika, sem kirkja Krists ei reist á. Orð lians eru engir óraunsæir draumórar, heldur Jarnsae vizka, sem vér liöfum jafnmikla þörf fyrir nú í dag og f>rir 19 öldum. Jesús kenndi, að Guð væri kærleikur og allt, sem andstætt 'æri kærleikanum fjarlægði oss Guði. Allt lögmálið, sagði liann, að væri fólgið í tvöfalda kærleiksboðorðinu, að elska Guð af
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.