Kirkjuritið - 01.10.1965, Page 13

Kirkjuritið - 01.10.1965, Page 13
KIRKJURITIÐ 395 letruð á leirtöflur, cn menn vissu öldum saman engin skil á, fyrr en fornleifingafræðingar grófu |iessi skilríki úr jörð og réðu rúnir þeirra, en það liefur aðallega gerzt síðustu áratugina. Sumer, sem var safn borgríkja við ósa Euphrat og Tigris, var aðalgróðrarstöo þeirrar menningar, sem síðan breidilist út til Miðjarðarbafslandanna og þróaðist seinna í það, sem kölluð er vestræn menning. Þctta land gleymdist í 2000 ár, nema bvað Biblían getur þess og kallar það Shinar eða Sínear. Eitt af borgríkjunum þar var Ur, sem var æskubeimkynni Abraliams. Veldi Sumera lirundi, en við tóku ríki Babýlóníumanna og Assýringa, sem Biblían veitir miklar upplýsingar um. En frá- sagnir I. Mósesbókar ná miklu lengra aftur í tímann, allt aftur í fjarlæga steinöld, þegar frunnnaðurinn skynjaði fyrst rödil Uuðs í kvöldsvala aldingarðsins. Og þá komum við að því merki- lega atriði, að fornleifafræði og mannfræði bcr saman um það, að jafnvel Neanderdalsmenn, sem lifðu fyrir 50—100 þúsunil árum síðan, hafi trúað á frambaldi lífsins eftir dauðann og einn Guð sem skapara. Fjölgyðistrúin er síðar til komin. Trúar- b'f, listbneigð og sú forvitni, sem er undirstaða allra vísinda, eru þættir í eðli mannsins frá uppliafi, að sínu leyti eins og skjald- kirtillinn er þáttur í lífeðlisfræðilegum útbúnaði bans. Það er auðvitað liægt að lifa, þótt þessi líffæri séu visin að meira eða minna leyti, cn það liefur í för með sér hörgulsjúkdóma, svo sem menning vor ber vitni um. Hér kemur annað merkilegt atriði til greina. Frumstæðir þjóðflokkar, sem ekki bafa stöðuga bólfestu, eru yfirleitt frið- samir, ef ekki er á þá leitað að fyrra bragði. Það er ekki fyrr en þrengir að um beitilönil eða akra, sem árekstrar fara að verða. Sagan uin Kain og Abel skýrir frá slíkum árekstri. Abel er bjarðmaður, sem á þurrkatíma leitar með lijörð sína af skræln- aðri liásléttu niður á sléttlendið, þar sem bróðir bans liefur nuinið land og ræktað akur, og Kainn drepur liann. Afkomenda Abels er ekki getið, því að bjarðjijóðir eiga sér litla sögu, en af- Ivomendur Kains reisa sér borgir, læra að leika á gígjur og hjarðpípur, eins og 4—5 þúsund ára gömul lágmynd frá Sumer sýnir, taka að smíða úr kopar og járni, en bronsöldin mun liafa bafizt í nánd við Dauðabafið fyrir rúmum 5000 árum síðan og járnöld um 2000 árum seinna. Kainn og afkomendur lians eru

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.