Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.10.1965, Blaðsíða 22
404 KIItK.HIltlTin þörf sinni svalað í kirkjunni. Samkomur þeirra voru með virðulegum lielgiblæ, og þótti öllum unun að lilýða á mál séra Jakobs. Hann var afburða ræðumaður og kom þar allt til greina: svipmikil frainsetning, frumlegt og skáldlegt málbragð og sterk og breimfögur rödd, sem bjó yfir miklum sannfær- ingarþunga. Þegar séra Jakob tók til máls, urðu allir að blusta. Rödd lians var svo sterk, að bún beyrðist um allt landið. Allir, sem létu sig andleg mál nokkru skipta, lilutu að taka eftir málaflutningi lians, sem bæði var með listrænum blæ, en þó rökfimur í bezta lagi. Það, sem mest einkenndi ræðumennsku lians, var fáguð og vönduð efnismeðferð og glöggskyggni á aðalatriði. Hann lét sér ekki nægja að bripa liugsanir sínar á pappírinn jafnóðum og þær komu í bugann. Hann velti liverju máli fyrir sér með ströngustu gerbygli og var ekki ánægður fyrr en á röksemda- leiðslumii varð livorki fundinn blettur eða lirukka. Þá var efnið orðið svo Ijóst, að liann talaði venjulegast blaðalaust. Þessi vandvirkni lians var í samræmi við vammlausa skap- gerð og stafaði af óbvikulli bollustu lians við sannleikann. Skapstyrk átti liann ávallt nógan og djörfung til að flytja bvert Jiað mál, sem liann bugði sannleikanum og menningunni vera lið að. Og með því sýndi Iiann ótvíræða foringjaliæfileika i andlegum efnum, Iiversu fundvís bann var á þroskavænlegar liugmyndir, og liversu trú lians var mikil á innsta kjarna mann- eðlisins. Margir liafa barmað það, að séra Jakob gerðist aldrei þjónn íslenzku þjóðkirkjunnar. Víst erum það, að þjóðkirkjunni liefði orðið það bæði vegur og stórmikill ávinningur, ef bún liefði fengið að njóta starfskrafta ])essa mikilbæfa og glæsilega gáfu- manns. En víðar er Guð en í Görðum. Það skiptir ekki ölbi máli um flokka og nöfn. Séra Jakob boðaði ávallt þjóð sinni fagra og göfuga lífsskoðun, og álirif lians liafa orðið niikil a andlegt líf hennar. Hann bar einlæga lotningu fyrir meistar- anum frá Nazaret og flutti kenningar lians af engu minni lioll- ustu en aðrir vígðir menn á landi bér, og liika ég ekki við að telja Iiann einn af ábrifaríkustu kennimönnum þjóðarinnar a fyrra helmingi þessarar ablar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.