Kirkjuritið - 01.02.1967, Síða 11

Kirkjuritið - 01.02.1967, Síða 11
KIRKJUR ITIÐ 57 ljns nafni eins forföður lians, er átt liafði heima í fæðingar- S'eit ilJns. Sá liinn sami hafði sezt niður og bundið skóþveng jlnn’ er aðrir lögðu á flótta, og kvaðst ekki mundu komast eini um kvöldið, þótt liann rynni. Þessi liugsun nægði til I ess að hleypa kappi og kjarki í liinn íslenzka æskumann á tllttugustu öld, því að í raun og veru var líf sögunnar lians eiSÍð líf. Ég er sannfærður um, að hefði íslenzka þjóðin ekki litið ®°SUr sínar í þessu I jósi sem samtíðarinnar líf, þá liefði íslenzka Pjóðiu ahlrei öðlast dirfsku til að krefjast sjálfstæðis og frelsis. a< i sem séra Hallgrímur liorfir á, er liann lítur um öxl, sér ændi Iians Jónas Hallgrímsson framundan á vegi sínum. væðið ísland farsælda frón og mörg ættjarðarljóð íslenzkra . 'al<1J frá síðustu öld og fram til síðustu ára bera vitni um tla söguskyn Islendinga. En svo að ég hverfi aftur til biblí- llllnar, má segja, að liún beri vitni um samskonar skyn á sög- !'nf iajá Gyðingaþjóðinni. Próf. Þórir Kr. Þórðarson heldur I1'1 fram, í grein þeirri, sem ég nefndi áðan, að andlegir leið- n'^ar þjóðarinnar í fornöld hafi ekki litið á forna sögu þjóðar- 'nnar sem minningar einar, heldur varð kjarni þeirrar sögu a staðreynd allra tíma. „Saga í ritningunni er þá hókstaflega Kert annað en vettvangur mannlegs lífs í nútíð og framtíð Se,n 1 fortíð“ (Bls. 129). Heildarlmgsun Gamla testaméntisins er sattmálinn milli Guðs og þjóðarinnar, Sinai-sáttmálinn. ) pm. ^eiur allt í sér, sem Gyðinginn varðar, á sérhverju tíma- , j 1 sogunnar, köllun Guðs, andsvar mannanna, og um leið sam- K fétagsvitund þeirra, sem gangast undir lögmál Guðs. ijastnir menn erfa þetta söguskyn frá Gyðingum og það er s ráðandi í Nýja testamentinu einnig. Og bæði fornkirkjan °i' OJÍðaldakirkjan hafa gl ögga tilfinningu fvrir sígildi hjálp- 1,1 ^issögunnar á öllum tímum. Ég er ekki að liahla því fram, j* ^ristnir menn yfirleitt eða hugsuðir kirkjunnar hafi ekki laH tilfinningu fyrir framrás sögunnar í sjálfu sér, en fagnað- aieil,1(jið sjálft, predikun orðsins, framkvæmd sakramentanna, * °sþjónustan, helgileikirnir, sálmasöngurinn og margt fleira "! |'1,r glöggt til kynna, að sú saga, sem biblían, og þá ekki ur Nýjatestamentið, skýrir frá, er samtíðarsaga í lífi safn- j1 arins, tilbeiðslu hans, siðferði og háttum. Trúaðir menn '•sta ekki aðeins á frásagnir hihlíunnar, lieldur lifa sig inn

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.