Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 12

Kirkjuritið - 01.02.1967, Qupperneq 12
58 KIIUUURITItt í lijálpræSissöguna, leika liana, lifa liana. Hún er hverjuin tíma samtíðarsaga. I listasögu kirkjunnar kemur þetta mjög greinilega fram. Miðaldamálarinn horfði ekki á mynd sína utan frá. Áhorfandinn skyldi koma alla leið inn í myndina (Hjemmets Pinakotek, bls. 67). Mikið af biblíumyndum fyrri alda átti rót sína í lielgileikjunum, þar sem fólkið á liverjuin tíma framkvæmdi og endurlifði atburði ritningarinnar í uni- liverfi líðandi stundar Fólkið klæddist ekki fornaldarbúningi, beldur lifði bina helgu sögu í klæðnaði samtíðarinnar. Meist- ari Bertram, sem uppi var 1379, málar Kain og Abel. Kain er í klæðaburði eins og spjátrungar þeirra tíma, í skóm með gevsilöngum tám, þröngum brókum og stuttum kufli, en Abel bróðir lians ber virðulegan, gamaldags kufl, án allrar sundur- gerðar. Flæmskur meistari, luun kr.'ngum 1425, málar Maríu mey inni í virðulegri stofu, með bók við lilið sér, og út um gluggann sézt Jiorpið með byggingum í stíl samtíðarinnar, og yfir það gnæfir turn kirkjunnar. Fjármálamaðurinn Nicbolas Rolin fær snillinginn Jan van Eyck, kringum 1434, til að mála mynd af Maríu með Jesúbarnið, en frammi fyrir benni situr auðjöfurinn sjálfur með bók á hnjánum og hendur í bænar- stellingum. — Þannig mætti lengi halda áfram að telja. Þessi þróun beldur áfram löngu eftir siðbót. Hér á Þjóðminja- safninu eru til málverk af lúterskum biskupum og konum þeirra, og öðru íslenzku böfðingsfólki, standandi sitt til hvorrar liandar við kross Krisls. Margur liefir bneykslast á þessu, og lialdið, að gefendur altaristöflunnar væru að gera þetta sér til vegsemdar, með því að sýna sjálfa sig sem trygga fylgjend- ur Drottins í kvölum lians. En hugmyndin er allt önnur. Það er krossfestingin, sem er flutt til samtíðarinnar, og myndin er trúarjátning og tjáning hinnar líðandi stundar, enda er fólkið á myndumim ekki klætt að hætti Austurlandabúa í fornöld, beldur ber það búning sinnar eig'n tíðar. Þessi tjáningaraðferð hefir ekki verið algeng bér á íslandi á vorri öld. Þó má minna á altaristöflur Brynjólfs Iieitins Þorlákssonar, er liann málar biblíumyndir í íslenzku landslagi, — og nú síðast bið dásam- lega listaverk, — teikningar Barböru Árnason í einni af yngstu útgáfum Passíusálmanna. Fólkið á myndum liennar er ekki fornaldarfólk, beldur vorir eigin samtíðarmenn — með öðrum orðum vér sjálf. Tjáning bennar er þannig í samræmi við

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.