Kirkjuritið - 01.02.1967, Síða 25

Kirkjuritið - 01.02.1967, Síða 25
KIRKJURITIÐ 71 'lfifiim, liarmar það þungum huga, og deilir fast á styrjaldir °S hernaðaranda á öllum öldum. Djúpstæður mannkærleiki °" ^ra>ntíðartrú eru þó hinn heiti undirstraumur kvæðaflokks- !ns’ satnhliða eggja þau til dáða undir friðarins fána. í kvæð- 11111 «lsland“ er brugðið upp liugþekkri mynd af tign og fegurð *ttjarðar vorrar: Hún ber í hátign hvítan fald viS ský, í möttli blám, me8 gullhlaS glœst um enni, í grœnum kyrtli’ og blómum stungiö í, — svo hafa skáldin lýst í Ijóðum henni. !Oan rekur skáldið sorga- og sigursögu þjóðar vorrar í Qingsríkum orðum og sonarlegum; loks livetur hann landa !na ''l stuðnings við friðarhugsiónina í þessum ljóðlínum, sem eillnig geta til vor talað: Svo leggjum allir hönd á heimsbót þá, er hœst er sett á tímans stefnuskrá! og byrjurn fyrst í vorum heimahögum að hjálpa röSli að fjötga sólskinsdögum! .. riðarmálin eru einnig meginþáttur í mörgum kvæðurn g Vl”s Stefánssonar frá Fagraskógi í ljóðabók lians / dögun. 1 ar auðfundið, að stormar styrjaldar samtíðarinnar hafa j-j. d sterklega á liug skáldsins, nætt honum inn í lijartarætur. Ja!'f> rt og markviss er ádeilan í þessum erindum úr tilþrifa- 1 11 kvaeði hans „Um páskaleytið“. Sjá, spekingar og spámenn ganga li já með spjótasár og naglaför á höndum. En það er eins og flestir forSist þá, og fáir vilja heyra þá né sjá, sem boða friS til bjargar öllum löndum. Hvort eru slíkir menn til sigra sendir, er sjálfir voru krossfestir og brenndir? Hví hlustar ekki mannkyn þreytt og þjá8 á þeirra or8, er sigrað hafa dauSann?

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.