Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 27

Kirkjuritið - 01.02.1967, Page 27
KIRKJUR ITIÐ 73 11111 v®r einnig minnast orða annars viturs manns: „Hugsjón er c ki annað en sannleikurinn séður í fjarska.“ þótt friðarhugsjónin eigi enn langt í land að rætast, þá liefir samt nokkuð áunnizt, mikilvæg spor verið stigin í þá átt. cr þar hæst Sameinuðu Þjóðirnar (The United Nations), sem nýlega áttu tuttugu ára afmæli. Ekki er það langur tími í sögu v°r ötannanna á jörðu liér, og jafnframt þess að minnast, að gSein er mannkyns sigurganga, sókn á þroskans bröttu fjöll.“ n fjöll verður að klífa, áður en tindinum er náð, hvort heldur Cr 1 bókstaflegum eða andlegum skilningi, og á það þó öðru emur við um sókn mannanna á liæstu draumafjöll þeirra. renni menn sjónum yfir tuttugu ára feril Sameinuðu J°oanna, og meti störf þeirra sanngjarnlega í Ijósi þeirrar s °ou, sem þær hafa átt við að búa, hafa þær vissulega með lnérguni liætti meir en réttlætt tilveru sína. Þess eru ekki allfá ;cini, að þeim hefir tekizt að leysa úr deilumálum, án þess 8 tU bernaðarátaka kæmi, eða þær liafa stöðvað friðarrof, sem aiinllrs llef3u gerag orðið að blossandi ófriðarbáli. ll megum vér ekki gleyma menningar- og mannúðarmálum . lni’ er Sameinuðu Þjóðirnar hafa haft og hafa á starfsskrá Sk1,lni- b'ræðslu-, vísinda-, og menningarstofnun þeirra, sem víð- nn er orðin undir lieitinu „Unesco“, starfar ótrauðlega að Iui 1Milrki, að bæta úr brýnum andlegum og menningarlegum 1 1,11111 milljóna manna og kvenna víðsvegar um álfur. En ln,ð skyldi í minni borið í því samhandi, að helmingur mann- 'llsins er ólæs og óskrifandi. mtvæla- og menningarstofnun Sameinuðu Þjóðanna vinnur alkrkVÍSSt að l1 ví að bæta úr matvælaskorti veraldarinnar, en l,nnugt er, hve almennt liungur og örbyrgð eru víða um ( ’ en slíkur þjóðfélagslegur jarðvegur er frjór akur stríða og 8tyrjalda. t>! g essunarríkur er einnig orðinn árangurinn af starfsemi arnahjálparsjóðs Sameinuðu Þjóðanna (Unicef), er var ***** og er styrktur af framlögum fólks um víða veröld , 1 ess að forða frá þjáningum og skorti sem flestum börnum, þn.U"its til þjóðernis, trúarbragða eða hörundslitar. Er þar 1,1,1 að ræða einstæða og hákristilega mannúðarstarfsemi á alþjóðl egum grundvelli. Yar það því viturlega ráðið, og marg-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.