Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 40

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 40
GuSmundur Sveinsson: Söguskoðun Enski sagnfræðingurinn Arnold Toynbee er tvímælalaust í liópi þekktustu sagnfræðinga 20. aldarinnar. Hann var lengi pró- fessor við Lundúnaháskóla. Hann hlaut þar óvenjulega að- stöðu til rannsókna, enda var árangurinn eftir því. Voru Toynbee látnar í té sérstakar rannsóknarstofur og hópur sér- menntaðra aðstoðarmanna vann eftir fyrirmælum lnms. — Skyldi ekkert til sparað svo að takast mætti að kanna sögU mannkynsins frá upphafi. Árangurinn varð mikið ritverk í 10 bindum, sem Toynbee kallaði „Study of History“. Gerir Toynbee þar grein fyrir sagnfræðikenningum sínum og rök- styður þær. Mun nú leitast við að gefa hugmynd um nokkur liöfuðatriði kenninga Toynbees. a) Samfélag (society) skilgreint: Toynbee leggur mikla áherzlu á, að saga mankynsins sé bygg^ upp af sérstæðum einingum, sem hann kallar samfélóg (societies). Mikilvægt er því að gera sér grein fyrir hvað saiu- félag er. Æskilegt er einnig að átta sig á bvenær ekki er um þessa sérstæðu einingu mannkynssögunnar að ræða. Samfélag eI' ekki hvaða samsafn einstaklinga sent er. Samfélag er heldur ekki ríki eða heimsveldi, sem orðið er til án náinna samskipt‘a einstaklinganna og gagnkvæmrar mótunar þeirra. Samfélag byggist þannig framar öllu öðru á nánum sai»' skiptum. Hið persónulega og mennska skapar samfélag. b) ASalsundurgreining samfélaga. Mannkynssagan ber því vitni að til eru tvenns konar samfélög' Er þar annars vegar um að ræða frumstæð samfélög (primitive
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.