Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.02.1967, Blaðsíða 47
KIRKJUKITIÐ 93 'ninnugasti maður og raddmað'ur lezti, sem ég hef heyrt liér á landi“ (3. 3. 1820). j.j Gaman væri að' hirta ýmislegt mra er sýnir að ýmislegt ber þarna a góma. Allur frágangur hókarinnar er nu vandaðasti eins og hinna fyrri ” lr,'ial)óka“, sem Finnur Sigmunds- .°n’ imidshókavörður, hefur gefið nt- Haun kveður þetta síðasta hindi ,-^inni og mun mörgum þykja °gnús Á. Árnason Vífill M. agnússon, Barbara Árnason ^exíkó kureyri 1966 — Bókaforlag Odds ^nssonar. Eók 0 ’,scni er skcmmtileg til eignar K Bóð til gjafa. Höfundarnir liafa staka þætti, svo sem: Mexíkönsk myndlist. Tónlist. Mannlegt líf í Mexíkó. Vífill M. Magnússon segir frá nautaatinu, sem hann tclur til listgreina eins og það tíðkast þarna. Allt er lesmálið fræðandi og for- vitnilegt, því að hér er um fjarlæga og geisifjarskylda þjóð að ræða. Myndirnar eru samt að mínum dómi hvað' mest verðar. Nær eitt hundrað teikningar og fjórar heil- síðu málverkaprentanir Barhöru Árnason. Hún er hugmyndarík og snjöll listakona. Ofgalaus og auð- skilin, en þó í að'ra röndina fram- andleg og með ævintýrahlæ. Með fáum dráttum dregur hún stundum upp lieila sögu af mönnum og dýr- um. Aftasl í bókinni er þýðing á þrem fornum ljóðum mexíkönskum. Hér er upphaf þess fyrsta: Lofsöngur til gjafara lífsins. Hvergi finnst hús þess, sem skapaði sjálfan sig. Guð, vor drottinn, er alls stað'ar ákallaður, alls staðar tilbeðinn. Leitað er eftir dýrð lians og frægð' um allar jarðir. Hann er sá, er skapar hluti. Hunn er sá, er skapar sjálfan sig: Guð. Alls stað'ar er liann ákallað'ur, alls staðar tilbeðinn. Leitað er eftir dýrð hans og frægð' um allar jarðir. allir í ,. Iatl(j. ('a"ð í Mexíkó og kynnst skrifa 011 Magnús Á. Árnason þjóg3r. Uóst Og liðlega um sögu Urinnar, einstaka staði, og sér- Hér getur enginn verið vinur Gjafara lífsins. Hann má aðeins ákalla: í nálægð. Við hlið lians mega menn lifa hér á jörð. Hér sjást þess merkin hvað vér eigum hæði skylt og óskylt með Mexíkönum og því gamun að fá af þeim lýsingu í máli og myndum. G. Á.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.