Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 43

Kirkjuritið - 01.10.1967, Síða 43
Qunriar Árnason: Pistlar ^útli (>r "Utlier var stórmenni. Hann olli tímamótum. Bylti björgum 'll<b]i nýja leið til víðara útsýnis. Heilagur maður var liann ekki. Brestir hans eru auðsæir e|ös og skriður í fjallshlíð. Honum gat orðið mikið á og liann | l>si það. Þess vegna var hann auðmjúkur ■ fyrir Guði, ])ótt 'ann risi gegn páfanum og byði keisaranum byrginn. Eldur spámannsins brann honum í hrjósti. Skilningur hans ar ufar livass, innsæið óvenjulegt. Afköstin dæmafá. bað' er blindni að lialda liann óskeikulan guðfræðing, fjar- Stí®tt að gera liann að nokkurs konar páfa. Skyldast að muna a< bann klauf kirkjuna til að koma lærðum og leikum í skiln- "'K Uffi að Biblían er grundvöllur kristinnar þekkingar. Hann Jl,1ð endurbótamaður allra kirkjudeilda því að í þessa áttina L‘'Ur hann enn bein og óhein áhrif hvarvetna innan kristn- tunar . ryo stefnumál Lútliers nefni ég, sem aldrei liefur verið "ýnna að halda á lofti en nú. skAn„að felst í orðtakinu „Andinn frá Vorms“, sem skýr- I c"ur til yfirlýsingar Lúthers andspænis veraldlegu og kirkju- beimsveldi og með dauðann vofandi yfir sér: j ”Eg get hvorki né vil taka neitt aftur, því að hvorki er ráð- c fú „é ráðvandlegt að breyta á móti samvizku sinni.“ uitlier skrifaði síðar fræga ritgerð „Um frelsi kristins ",a'Ois.“ Þarna í Worms sýndi hann á ógleymanlegan liátt ’J'dsan kristinn mann. Hngsanafrelsið á ekki alls staðar upp á pallborðið lijá •nör við „;n»u,„ f dag. Málfrelsið er meira og minna drepið í dróma a- Prentfrelsið enn almennara lagt í læðing. Sú brýning

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.