Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 43

Kirkjuritið - 01.10.1967, Blaðsíða 43
Qunriar Árnason: Pistlar ^útli (>r "Utlier var stórmenni. Hann olli tímamótum. Bylti björgum 'll<b]i nýja leið til víðara útsýnis. Heilagur maður var liann ekki. Brestir hans eru auðsæir e|ös og skriður í fjallshlíð. Honum gat orðið mikið á og liann | l>si það. Þess vegna var hann auðmjúkur ■ fyrir Guði, ])ótt 'ann risi gegn páfanum og byði keisaranum byrginn. Eldur spámannsins brann honum í hrjósti. Skilningur hans ar ufar livass, innsæið óvenjulegt. Afköstin dæmafá. bað' er blindni að lialda liann óskeikulan guðfræðing, fjar- Stí®tt að gera liann að nokkurs konar páfa. Skyldast að muna a< bann klauf kirkjuna til að koma lærðum og leikum í skiln- "'K Uffi að Biblían er grundvöllur kristinnar þekkingar. Hann Jl,1ð endurbótamaður allra kirkjudeilda því að í þessa áttina L‘'Ur hann enn bein og óhein áhrif hvarvetna innan kristn- tunar . ryo stefnumál Lútliers nefni ég, sem aldrei liefur verið "ýnna að halda á lofti en nú. skAn„að felst í orðtakinu „Andinn frá Vorms“, sem skýr- I c"ur til yfirlýsingar Lúthers andspænis veraldlegu og kirkju- beimsveldi og með dauðann vofandi yfir sér: j ”Eg get hvorki né vil taka neitt aftur, því að hvorki er ráð- c fú „é ráðvandlegt að breyta á móti samvizku sinni.“ uitlier skrifaði síðar fræga ritgerð „Um frelsi kristins ",a'Ois.“ Þarna í Worms sýndi hann á ógleymanlegan liátt ’J'dsan kristinn mann. Hngsanafrelsið á ekki alls staðar upp á pallborðið lijá •nör við „;n»u,„ f dag. Málfrelsið er meira og minna drepið í dróma a- Prentfrelsið enn almennara lagt í læðing. Sú brýning
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.