Kirkjuritið - 01.07.1968, Page 3

Kirkjuritið - 01.07.1968, Page 3
Sigurbjörn Einarsson, biskup: Ávarp og yfirlit við setningu prestastefnunnar 1968 Haestvirti kirkjumálaráðlierra. Kæru bræður og vinir. ^restastefnan 1968 er sett. býð yður alla velkomna og votta gleði mína yfir því að sJa yður hér saman komna. Ég þakka þá helgu samverustund, sem vér höfum þegar átt, °S þá þjónustu alla, sem þar var í té látin. Megi blessun sam- eig>nlegrar bænar og samstillingar við altari Drottins yfir oss vara á komandi dögum og alla tíð. I1 undarstaður er nú annar en verið befur undanfarin ár. Ég Pakka safnaðarstjórn og prestum Neskirkju fyrir lán á þessu nisnæði. Annars var það áform mitt að lialda prestastefnu Pessa árs utan Reykjavíkur og liafði ég þá liugsað mér Eiða á p raði sem æskilegan fundarstað. En vegna tilmæla formanns restafélags íslands féll ég frá þessu og þótti einnig skylt og sJálfsagt að verða við ósk lians um að synódan kæmi í beinu ramhaldi af þeim afmælisfagnaði, sem stjórn Prestafélagsins afði áformað að efna til. Vér höfum minnzt hálfrar aldar afmælis Prestafélags Is- ands. tJr forsæti Prestastefnunnar og fyrir liönd íslenzku lrkjunnar flyt ég félaginu blessunaróskir á þessum tímamót- 11111 og færi því þakkir fyrir allt, sem það hefur unnið kirkju j,°rri til styrktar og blessunar á liðnum árum. Guð fylgi því 'Unvegis. Guð blessi íslenzka prestastétt og allt, sem liún vinn- Ur 1 hans nafni. Stofnun Prestafélags Islands var ráðin á prestastefnunni •llr 50 árum, að tillögu þáverandi forseta liennar, lierra Jóns e,gasonar. Samleiðin liefur og verið náin síðan, enda liggur 1 hlutarins eðli. Þeim forgöngumönnum, sem beittu sér • nr stofnun félagsins, liefur orðið að von sinni um það, að þ, samtök stéttarinnar mættu mörgu góðu til vegar koma. attur félagsins í innri og ytri málefnum kirkjunnar um liðna

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.