Kirkjuritið - 01.07.1968, Page 7

Kirkjuritið - 01.07.1968, Page 7
KIRKJUIUTIÐ 325 ökiiníðingur grandar barni, veit Jijóðin öll um leið, en það, sein kennarinn er að gróðursetja á sama tíma og það, sem móð- irin er að sá, kemur ekki fram í fréttum. Spjöll í kirkju, þar seni illur andi stýrir hug og liendi, verða alþjóð kunn og slík óþokkaverk vekja liroll og viðbjóð. En liitt, sem gerist endra- "®r í landsins 300 kirkjum, er ekki gert að tíðindum. Það fara ekki sögur af þeirri liugbót og styrk, þeirri stælingu til góðs, þeirri lyftingu og göfgun, sem þúsundir sækja þangað, þeirri ^tannrækt, sem þar fer fram, þeirri hollustu, sein þaðan síast ut í þjóðlífið, þeirri sáluhjálp, sem þar er þegin. Bölvunin liefur bátt, blessunin er liljóðlát. Fréttaburður ttútímans beinir atbygli að illgresinu. Drottinn minnir á ann- a'k sem grær og vex. Vissulega lokar liann ekki augum fyrir 'Bgresinu á akri Guðs. En liann bendir aldrei á það nema í sanibandi við liveitið, sem er að þroskast til eilífrar uppskeru. Biðjum um lians augu og fögnum yfir því að mega vera sáð- tttenn lians, vitandi, að sá einn vöxtur varir, sem liann gróður- Setur og kannast við. Ég vil, eins og venja er til, líta í svip yfir liðið ár. Fyrst er minnast þeirra, sem kvöddu. Enginn prestur Iiefur látizt á þessu ári, en tvær prestskonur féllu frá: E Frú Anna Bjarnadóttir, kona sr. Erlends Þórðarsonar, fyi'runi sóknarprests í Odda, andaðist 15. júlí. Hún var 68 ára að aldri, f. 6. apríl 1899. 2- Frú María Ágústsdóttir, kona sr. Sigurðar Stefánssonar, 'tgslubiskups, lézt 18. ágúst. Hún var 63 ára að aldri, f. 30. Dnúar 1904. Bær voru báðar mikilliæfar konur og glæsilegir fulltrúar stettar sinnar. Vér vottum minningu þeirra virðingu og send- um eiginmönnum þeirra og öðrum ástvinum einlæga samúðar- kveðju. Jónas Tómasson, tónskáld, Isafirði, andaðist 9. september. ann var mikill áliugamaður um kirkjunnar málefni, organisti 'tÓ Isafjarðarkirkju um áratugi og atkvæðamikill tónlistar-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.