Kirkjuritið - 01.07.1968, Síða 9

Kirkjuritið - 01.07.1968, Síða 9
KIRKJURITIÐ 327 eyjum. Var veitt Hallgrímsprestakall í Reykjavík 1. janúar 1945 og þjónaði liann því kalli síðan. Sr. Sigurjón átti sæti í stjóm Prestafélags Islands um skeið, svo og í stjórn Félags játningatrúrra presta og var hann lengi lormaður þess félags. Þá hefur liann verið í stjórn Kristni- boðssambands Islands og gegnt þar formennsku. Kona hans er Þórunn Eyjólfsdóttir Kolbeins. Síra Sigurjón Þ. Árnason liefur á nær liálfrar aldar prests- 8kaparferli sínum verið dyggur og traustur embættismaður °g rækt störf sín af mikilli alúð og samvizkusemi. Mörgum l*efur þótt liann vera með uppbyggilegri prédikurum. Hann er áhugamaður um guðfræði og hefur alla tíð fylgzt manna ^ezt með í guðfræðivísindum samtíðar sinnar. 3. Síra Benjamín Kristjánsson, prófastur, fékk lausri frá Prests- og prófastsstörfum 1. október 1967 en þjónaði kallinu Sem settur prestur til áramóta. Hann er fæddur 11. júní 1901, lauk stúdentsprófi 1924 og 1928. Sama ár réðist hann til þjónustu lijá Sam- í Winnipeg og þjónaði þar í tæp 4 ár, en 1. nóv- einber 1932 voru lionum veitt Grundarþing í Eyjafjarðar- Profastsdæmi, vígðist hann þangað 13. s. m. og þjónaði því *alli síðan. Hann var settur prófastur í Eyjafjarðarprófasts- •Isemi 15. apríl 1964 og skipaður 15. júlí 1965. Haustmisserið 1942 gegndi liann kennslu í kirkjusögu og hiblíuskýringu við Guðfræðideild Háskólans. Kona hans er J ónína Björnsdóttir. _ Síra Benjamín Kristjánsson liefur alltaf borið liátt í stétt Slnni og í þjóðlífinu. Hann varð snenuna þjóðkunnur af rit- störfum sínum, enda má liann með réttu teljast með ritsnjöll- Us>u mönnum sinnar samtíðar. Fyrirlesari er liann og ágætur °8 ræðumaður, málafylgjumaður og fimur í sókn sem vörn, U rjð þunghöggur stundum með penna sínum en manna Ijúfast- Ur 1 kynnum. Afköst lians er geysinrikil, enda víðlesinn og fjöl- roður, einkum er hann sögumaður góður og hefur ritað mikið 11111 söguleg og mannfræðileg efni. , l^essum mætu og mikilsvirtu prestum öllum og ágætum eig- 'rikonum þeirra færi ég þakkir kirkjunnar fyrir störfin í lienn- U' bjónustu og bið Guð að lilessa þeim ókomin ár. Gm leið og vér þökkum þessum stéttarbræðrum langa og 8uðfræðiprófi kandssöfnuði

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.