Kirkjuritið - 01.07.1968, Page 15

Kirkjuritið - 01.07.1968, Page 15
KIRKJURITIÐ 333 víða eftir liliðstæðu við þá rakalausu tregðu, sem þetta mál hefur átt að mæta á löggjafarþingi Islendinga. Þrjár nýreistar kirkjur voru vígðar á árinu. Þær eru: Bæj- a''kirkja í Borgarfirði, vígð 2. júlí 1967, Ólafsvíkurkirkja, vígð 19. uóv. 1967, og Hólmavíkurkirkja, vígð á uppstigningardag, 23- maí 1968. Þessar kirkjur eru allar vönduð mannvirki og kostnaðarsöm, Hiiðað við fjárráð safnaðanna, enda verið alllengi í smíðum, emkum Hólmavíkurkirkja. Er það og sannast að segja, að sú ^irkja er, þegar tekið er tillit til stærðar safnaðarins og þess atferðis, sem verið hefur að undanförnu norður þar, liið mesta ‘dt’ek. Svo er og um hina veglegu Ólafsvíkurkirkju. Þessi kaup- JUu tvö, Hólmavík og Ólafsvík, liafa mjög aukið reisn sína við þessar framkvæmdir og geta með fullri sæmd, hvað þær snert- lr’ itorið sig saman við kauptún af sambærilegri stærð hvar sem er í heiminum. Kirkjan að Bæ var skemur í sniíðum, eftir að verkið var ahð. Hún er einnig liinum litla söfnuði og fornfræga kirkju- stað til sóma. Endurbætur á eldri kirkjum liafa og farið fram, Sv° sem á Seyðisfjarðarkirkju. Viðgerð á Strandarkirkju er Se«u lokið. Kirkjustöðum fjölgar á Islandi þessi árin, eins og eðlilegt et’ og nauðsynlegt, svo víða sem nýtt þéttbýli myndast. Hólma- Vtk bættist í hóp nýrra kirkjustaða. Á Egilsstöðum er hafin mrkjubygging. Hafa áhugamenn í söfnuðinum lengi unnið að ú'i að hrinda því máli fram og er nú skriður á það kominn, ettda hin mesta nauðsyn, að jafnfjölmennt og blómlegt kaup- tUu eignist sína kirkju sem fyrst. 1 Hveragerði er kirkjubygg- lug nokkuð á veg komin. Sú kirkja verður arftaki Reykja- ^irkju fornu, sem var af lögð 1909. Þá er verið að undirbúa |l,kjugerð í Njarðvík ytri, en þar er nú orðin sjálfstæð sókn. Stóra-Dal undir Eyjafjöllum er ný og vegleg kirkja nálega UllgerS og liefur söfnuðurinn þar unnið að henni af framúr- 8 ‘U'andi dugnaði. Kér í Reykjavík er Bústaðakirkja að rísa og Grensásskirkja, Ullk Hallgrímskirkju, sem einnig þokar fram. En í Reykjavík verkefnin mörg og stór framundan á þessu sviði. Er illa, ll<’ það vill dragast um skör fram að skipuleggja nýjar sóknir

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.