Kirkjuritið - 01.07.1968, Side 17

Kirkjuritið - 01.07.1968, Side 17
KIRKJURITIÐ 335 sviði eðlileg og réttmæt. Enda er þaS fólkið sjálft, sem hér ræður og enginn nema hlutaðeigandi söfnuðir liefur vald til hess að sanieina sóknir. Ég verð að telja, að því valdi sé ekki rett beitt, ef saman fer framtaksleysi um að lialda við kirkju s»mi svo að skammlaust sé og áliugaleysi á samvinnu við aðra þess að koma upp eða viðlialda boðlegu guðshúsi, þar sem aðstaða mælir með því, að tvær örfámennar sóknir sam- einist. Það blasir við liverju auga, að nokkur liluti kirkjuhúsa á tslandi er fyrir neðan þær lágmarkskröfur, sem nútíminn gerir 1,111 áferð, búnað og þægindi liúsa, sem ætluð eru til mannavista °g mannfunda. Kirkjan liefur að þessu leyti dregizt mjög svo ‘‘ftur úr undanfarna liálfa öld. Ef bornir eru saman skólar • d- og samkomuhús annars vegar og kirkjur liins vegar, eins °g hlutfallið var liér í milli fyrir liálfri öld og eins og það er llu’ þá er þróunin slík og svo óhagstæð kirkjunni, að líkja má 'Jð hrun í ýmsum byggðum landsins. Auðvitað kemur liér til gfeina sú eðlilega orsök, að kirkjur voru fyrir, þær voru að ÚdtiaÖi á undan öðrum liúsum, þegar nýbyggingaöldin hófst 1 landinu, það tekur tíma að átta sig á því, að þessi hús, sem U 81nni tíð voru liin veglegustu í liverri byggð, dragast aftur llr5 hlátt áfram vegna framvindunnar í húsagerð, þótt gert sé 1;,ð fyrir sómasamlegu viðhaldi, sem því miður er ekki alls jtaðar til að dreifa. 1 því sambandi er ekki því að neita, að agtir alls þorra safnaða er erfiður. Kirkjur á Islandi hafa urei haft lilutfallslega eins rýrar fastatekjur til viðlialds sér °8 nú, aldrei í sögu landsins síðan á 11. öld. j Kafa fslendingar nútímans áttað sig til hlítar á því, að lirör- egir helgidómar og vanliirtir legstaðir framliðinna eru lýti á Joðnxenningu, sem ekkert land þolir án álitshnekkis? ð þessu sviði, einkum hvað kirkjurnar snertir, eru gerðar ^eifi kröfur til sjálfboðaframtaks, persónulegra framlaga og °rnfýsi en á öðrum sambærilegum sviðum. Hin stóru átök í ^enningarmálum eru annars að jafnaði verkefni liins opin- era? sveitarfélaga og ríkis, þau eru kostuð af almennum tekj- 1,111 heildarinnar, sem skattþegnarnir leggja fram án þess að ?lga öema að litlu leyti atkvæði um það í einstökum tilfellum, _^au ra^lst ^knli í og livað ekki. Söfnuðimir verða hins vegar eiga það undir þegnskap og örlæti meðlima sinna, undir

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.