Kirkjuritið - 01.07.1968, Síða 21

Kirkjuritið - 01.07.1968, Síða 21
KIRKJURITIÐ 339 líSa aS minna á þá málaleitun, sem fram hefur komiS, aS Is- lendingar veittu Færeyingum nokkra aSstoS viS aS koma upp ttýju sjómannaheimili liér í Reykjavík. ÞaS væri maklegt, aS tslenzka kirkjan legSi þeim eittlivert liS í þessu máli, ekki S1zt til þess aS minna sjálfa sig á, hversu mjög vér stöndum Pæreyingum að baki í kirkjulegu mannúSar- og menningar- starfi fyrir sjómenn. Ég þáð’i einnig boð til Englands í október og þótti mér skylt aS þiggja það boð, þar sem þaS kom frá tveimur söfnuðum í ^rímsby, en það er kunnugt, að viSskipti vor við brezka út- gerðarbæi hafa verið mikil og ekki alls kostar ánægjuleg öll- 1,111 stundum. Hér var ótvírætt um að ræða vinarmerki og bróðurlegt þel í garð þjóðar vorrar og kirkju, sem skylt var aS nieta og endurgjalda. Ég tók þátt í vígslu nýrrar sjómanna- kirkju, síðan prédikaði ég við uppskerubátíð fiskimanna í ^ríinsby og sama dag í dómkirkjunni í Lincoln. Þá gafst mér °g tækifæri til þess að lieimsækja prestaskólann, sem er arf- taki þess skóla, sem Þorlákur helgi nam við á sinni tíð. Auk þess flutti ég 3 erindi í menntaskólum. I framhaldi prestastefnunnar í fyrra var haldið guðfræði- ^egt námsskeið, sem skipulagt var í samráði við Lútherska ^einissambandið og útvegaði það tvo fyrirlesara til náms- skeiðsins. 1 febrúar í vetur kom annar þeirra, sr. Gunnar ^stenstad, aftur hingað og stýrði sams konar námsskeiði fyrir Sluuilenzka presta Væri æskilegt að framhald gæti orðið á starfsemi af þessu tagi og efnt væri til námsskeiða fyrir presta °S starfandi leikmenn á ýmsum stöðum á landinu. Vil ég vekja athygU presta og annarra á þessu og biðja þá, sem áliuga hafa, snúa sér til sr. Ingólfs Ástmarssonar um frekari upplýsingar. Iiinan skamms hefst alþjóðlegt kirkjuþing í Uppsölum á Veguni Alkirkjuráðsins. Það þing sækja af vorri hálfu sr. Sig- Ill-ður Pálsson, vígslubiskup, og sr. Kristján Búason, sem dvelst 1 Uppsölum. Þetta þing er stórmikill viðburður í sögu liinnar 'Áiiinenísku hreyfingar. _ Sálmabókarnefnd hefur unnið mikið að endurskoðunarverki SlllU5 haldið mjög marga fundi, auk þess sem hver einstakur llefndarmaður liefur starfað. Þó er mikið óunnið enn. Ég leyfi 111,‘1' að minna á það bréf, sem nefndin sendi öllum prestum °S kirkjuorganistum í vetur og vil enn mælast til, að menn láti

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.