Kirkjuritið - 01.07.1968, Side 25

Kirkjuritið - 01.07.1968, Side 25
KIRKJURITIÐ 343 tól sína renna upp yfir vonda og góða og rigna yfir réttlata og fangláta. Því að ef þér elskið þá, sem yður elska, livaða laun öðlizt þér þá? Gjöra ekki jafnvel tollheimtumennirnir liið sania? Og ef þér lieilsið aðeins hræðrum yðar, livað frábært Sjörið þér þá? Gjöra ekki jafnvel lieiðnir menn Iiið sama? Verið þér því fullkomnir eins og yðar himneski faðir er full- ^ominn“. Með þessum orðum, segir Jesús það sama og postul- n'n: „Verið eftirhreytendur Guðs“. Hann bendir oss á elsku Guðs, sem er hin sama við vonda og góða. Hann vekur atliygli v°ra á Guði. Vér liöfum ekki séð liann, en þarna sjáum vér elsku hans. Lítum nú aftur á textann (Efes. 1,2): „Og ástundið í breytni yðar kærleika, að sínu leyti eins og Kristur elskaSi ySur og lagði sjálfan sig í sölurnar fyrir ySur svo sem gjöf og fórn Guði hl þægilegs ilms“. Hér er oss bent á elsku Guðs í Kristi. 1 Ljallræðunni var oss bent á þá elsku Guðs, sem vér getum nefnt forsjón Guðs. Nú er oss bent á elsku Guðs, sem vér nefn- lnn hjálpræði. Nærri því samhljóða orð finnum vér nokkru Semna í sama kapítula, Efes, 5,25: Þér menn elskið konur ^ar, að sínu leyti eins og Kristur elskaSi söfnuSinn og lagSi s]úlfan sig í sölurnar fyrir hann“. Þetta orðalag átti djúpar 'ætur í hjarta postulans. Vér finnum það einnig í bréfi lians jjl Galatamanna, 2,20: „Ég er krossfestur með Kristi. Sjálfur _ 1 eg ekki framar, lieldur lifir Kristur í mér. En það sem ég ni enn í lioldi, lifi ég í trúnni á Guðs son, sem elskaSi mig og lagSi sjálfan sig í sölurnar fyrir mig“. Á ég að segja yður livað- Un ég lield, að postulinn liafi þetta orðalag? — Frá Jesú sjálf- *nn. Á tveimur stöðum í Matteusarguðspjalli finn ég upp- ^pfettu þess. Matt. 20,28: „Mannssonurinn er ekki kominn til Pess að láta þjóna sér, lieldur til þess að þjóna og lil þess að é'e/a líf sitt til lausnargjalds fyrir marga.“ Hitt eru orð Jesú 1,111 bikarinn við lieilaga kveldmáltíð, Matt. 26,28: „Drekkið ‘ll honum allir. Þetta er sáttmálalilóð mitt, sem úthelt er fyrir 'Hargd til syndafyrirgefningar“. Vér sjáum ekki oft í bréfum als, að vitnað sé beint í orð Jesú. En ég þykist þess fullviss, að 1 essi tvenn ummæli Jesú uni fórnardauða sinn liggi til grund- 'l,Har fyrir orðum postulans í Efes. 5 á tveimur stöðum og í ml. 2. En ég vil benda á tvo aðra staði lijá Páli, þar sem þetta endurómar. I, Tím. 2,5—): „Einn er ineðalgangurinn milli

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.