Kirkjuritið - 01.07.1968, Page 47

Kirkjuritið - 01.07.1968, Page 47
Prestastefnan Prestastefna fslands 1968 liófst með messu í Dómkirkjunni ®»i3vikudaginn 19 júní kl. 10.30 f. h. Sr. Sigurður Pálsson, vtgslubiskup, prédikaði. Kl. 14 e. h. komu prestar ásamt biskupi og kirkjumálaráð- iierra saman í Neskirkju. Flutti biskupinn, berra Sigurbjörn Einarsson, starfsskýrslu sína og kirkjunnar. Að lokinni setningarræðu biskups var gengið til dagskrár °g tekið fyrir aðalmál prestastefnunnar: BoSun kirkjunnar á °ld tækninnar. Framsögumenn voru, sr. Emil Björnsson og sr. ^ernliarður Guðmundsson. Að loknum framsöguerindum skipaði biskup fundarmönn- nin í fimm umræðuhópa. Hólmfríður Pétursdóttir, skólastjóri Húsmæðraskólans að Longumýri, flutti erindi um skólann. A öðrum degi prestastefnunnar flutti Oddur Ólafsson, yfir- l^eknir, erindi um málefni öryrkja á íslandi. Unnur Halldórsdóttir, safnaðarsystir, flutti erindi um starf sitt. Að loknum nefndarstörfum unnu formenn nefndanna að sanieiginlegri ályktun. Lagði formaður miðnefndar, sr. Ingólf- llr Ástmarsson, hana fram og var hún svohljóðandi: nPrestastefna Islands 1968 ályktar að kjósa 5 manna nefnd °g 2 menn til vara til þess að liafa með liöndum það hlutverk að vinna að betri nýtingu fjölmiðlunartækja en nú er til þjón- nstu við boðun kirkjunnar. Að því marki skal stefnt á þann ''átt, sem liér greinir: 1. Fyrir hönd þjóðkirkjunnar komi nefndin á framfæri við stjórnendur útvarps og sjónvarps óskum kirkjulegra aðila um flutning efnis í dagskrám þeirra stofnana. 2- Atbugi möguleika á og vinni að því, að meira af lieppi-

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.