Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 4

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 4
338 KIRKJURITIÐ liefir orðið’ verulega minnisstæður. Ljómann frá þeim kyndlii sem liann tendraði fyrir rúmlega einni öld, leggur nii yf>r meira en 100 sterkar stofnanir til björgunar bágstöddum börn- um í Bretlandi, Kanada og Ástralíu. Mannúðarstarf lians liefir einnig livatt ýmsa til starfa á sama grundvelli í mörgum öðr- um löndum. Þessi maður var Tliomas Jolm Barnardo, sem með sanni ma kalla „barnavininn Barnardo“. Hann fæddist í Ilford á Englandi 4. október 1845. Ólst liann upp í Ilford, skammt frá Lundúnum, lijá foreldruu1 sínum, sem voru allvel efnuð og góðir uppalendur. Snemnlíl kynntist Barnardo fastmótaðri kristinni trú á beimilinu °r greip bún liuga bans. Hann mun hafa verið mjög ungur? þegar bann heyrði, að í Kína væri kristindómurinn svo a® segja óþekktur. Þrá hans eftir því að gerast kristniboði í IvmiB bafði æ sterkari áhrif á framtíðaráform hans. Mörgum a lians nánustu fannst hann setja markið liátt og jafnvel stefu'l1 hann að því óframkvæmanlega. En hann lét slíkar raddir ekk* hafa áhrif á sig. Samliliða skólanámi sínu kynnti hann sCl það, sem liann gat aflað sér um Ivína þess tíma. Þannig liðu árin við nám og störf. Loks liafði hann luk1 stúdentsprófi og var ]já um tvítugt. Ekkert hefir getað hagg að áforminu með kristniboð í Kína. Hann hefir aflað ser vitneskju um það, að í Kína ríki ömurleiki og eymd veglia læknafæðar, svo að nú hefir bann tekið ákvörðun um það, a jafnliliða kristniboðinu verði liann að lækna og rétta hinu111 sjúku hjálparhönd. Bæði guðfræðina og læknisfræðina gat hann ekki lært heima, heldur varð hann að sækja þá meuu1 un til Lundúna. Og þangað leggur hann leið sína 1865, Þa rétt tvítugur. Honum liefir verið lýst þannig, meðan hann val milli tvítugs og þrítugs: ^ „Hann var þreklega vaxinn og fríður sýnum. Ennið hátt °r gáfulegt. Augun góðlátleg, fremur döpur. Svipurinn baruakv ur, en þó alvarlegur.“ Þessi glæsilegi ungi maður leggur svo leið sína til hasKo ’ ])ar sem hann innritast í þá guðfræðideild, sem býr mel1', undir kristniboð. En jafnframt gengur liann á sjúkrabus Eastend, þar sem hinir fátæku og hjálparþurfi eiga heU1111- Þar með er nám og starf Barnardo hafið.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.