Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 15
KIRKJURITIÐ
349
'Wnsins, er þjáði hann hin síðari ár. Höfðingdómurinn sami
skein frá honum þá, liöfðingdómur liins innra manns og í
rauninni er enginn annar höfðingdómur til. Skjöldurinn var
alla leiðina hreinn og sverðið fægt og fágað: Mannskaparins,
skyldunnar, þjónustunnar við Guð — meðan liann mátti því
uPpi lialda.
Vér horfum hér á eftir einum þeim pílagrími kynslóðanna,
sem hverfur frá oss með göfugleikans yfirhragði. Þannig var
k°rvarður Guttormsson.
Hann fæddist þann 1. febrúar 1896 að Geitagerði í Fljóts-
^ak sonur Guttorms Vigfússonar bónda þar og alþingismanns
Pess kunna og merka manns og Sigríðar Sigmundsdóttur, konu
lans ættaðri frá Ljótsstöðum í Skagafirði.
kar í Geitagerði var menning, kraftur, mennt og dáð. Enda
)aru öll börn þeirra hjóna því vottinn. Þau urðu 8. Sjö synir
°S ein dóttir og eru nú þrír bræður eftir lifandi: Vigfús sá
eizti heima á föðurleifðinni, Sigmar, er lengst bjó á Skriðu-
^ austri, nú til heimilis hér í bæ, og eins Andrés fyrrverandi
aðalgjaldkeri Landsíma Islands. Allt þjóðkunnir menn.
^ Lorvarður ólst upp í föðurgarði og þegar sá tími kom, lagði
lann leið sína í Gagnfræðaskólann á Akureyri — hinn ungi
s'einn —• með liugann fullan bjartra vona. Stúdentsprófi lauk
lauu frá Menntaskólanum í Reykjavík árið 1919. En kandidats-
ptófi í Guðfræðideihl Háskóla Islands árið 1923. Að embættis-
Préfi loknu gjörðist Þorvarður kennari við unglingaskólann í
eskaupstað veturinn 1923—1924.
En þann 6. júlí 1924 var liann vígður í Dómkirkjunni af
u tlieol. Jóni Helgasyni biskupi til Hofteigs á Jökuldal.
jórum áruni síðar, eða þann 1. júní 1928 fékk liann svo, að
°sningu lokiuni, veitingu fyrir Laufásprestakalli, sem þótti
Uleð eftirsóttustu köllum landsins. Og þar þjónaði hann af
alúð
og einlægni, af trú og dáð, við vinsældir og virðingu
sóknarhama sinna á meðan að lieilsa og kraftar leyfðu eða
til
arsins 1959.
dal
Hofteigsprestakalli, sem liann þjónaði fyrst fylgdi þá Möðru-
þá
,Ur á Hólsfjöllum. Svo að vetrarferðirnar lians sumar lágu
11111 erfiðasta fjallveg þessa lands.
. Laufásprestakalli fylgdu á embættistíð Þorvarðar ferðir
Ut 1 »Fjörðu“ í Þönglabakkasókn. Var þar bæði „sandur og