Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 25

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 25
KIRKJURITIÐ 359 "¦• A.) fengið menntaðan hugsunarhátt, þá hefði það ekki skil- lo sig frá alþýðunni, heldur skipað sér í brjóst fylkingar lijá henni. Því menntaSur hugsunarháttur hefur meðal annars góðs, frjálsa sjálfsafneitun í för með sér. En af henni sprettur Söfuglyndi. Og göfuglyndiS vill verða sem flestum að sem niestu liði. Það dregur sig ekki í hlé. Það er ef til vill fátt, sem er meira áríðandi fyrir lífið, en ao læra í tæka tíð þá list, aS kunna að afneita sjálfum sér. Hér er verkefni: Barnauppeldið hjá oss er komið út á at- nugaverða braut: Það er forSast að kenna börnum sjálfsaf- neitun! Afleiðingarnar eru glöggvar: Að læra aldrei að þola neitt, veldur lífsleiða og taugaveikl- Un i ýmsum myndum. Að læra aldrei að elska me8 vir&ingu og án eigingirni, veldur ræktarleysi við foreldra og æskustöðvar. Að læra aldrei að „sníSa sér stakk eftir vexti", veldur eyðslu yíir efni fram, heimtufrekju við aðra, — og hver veit hverju. Kannast menn ekki við ýmislegt af þessu tagi? Það er verkefni fyrir menntaðan hugsunarhátt að leiða ^arnauppeldið á rétta braut, þar sem hvorki er of né van, og ^rleikurinn án misskilnings. t?að er yfir höfuð verkefni mennta&s hugsunarháttar, að gera mennina að mönnum og þjóðina að þjóS. A hann verður að leggja alvarlega áherzlu." ^refjast meiri tryggðar af öSrum en sjálfum sér, ber ekki vitni um m,Wa speki. - Kristina. , ber ekki að dæma menn eftir hæfileikum þeirra, heldur því hvernig Peir nnta I.; r-D-_t_í____u Þaðb nota þá. — La Rochefoncauld, Ff aí. Cr smJöðrum ekki fyrir sjálfum oss, yrði smjaður annarra oss ekki að meini. - Sami.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.