Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 33
KIRKJURITID 367 VJU- CtvarpiS y- vegum Lútherska heimssambandsins starfar stór útvarpsstöð 1 uthverfi Addis Ababa í Eþiópíu. Hún var formlega tekin í n°tkun í febrúar 1963 af Haile Selassie Eþíópíukeisara og hef- Ur stöðin síðan starfað óslitið. Xll þess að gefa nokkra hugmynd um stærð þessarar stöðvar 11 eg geta þess, að við útvarpið og hinar ýmsu stöðvar í sam- oandi við það starfa 350 manns. Ctvarpað er 19 klukkustundir a sólarhring á stuttbylgjum og miðbylgjum, á um það bil 20 uugumálum víða um Asíu og Afríku. Þarna er útvarpað yuisu efni, sem snertir boðskapinn, boðun Biblíunnar. Fréttir 1 þvi sem er að gerast í hinum kristna heimi og trúarleg tónlist g söngvar, sálmar og kristileg fræðsla liefur þarna mikið rúm. Utvarp fagnaðarboðskaparins í Addis Ababa hefur haft Seysileg áhrif eins og bréfin frá hlustendum bera vott um. erstök nefnd starfar á vegum sambandsins, sem hefur það _ rlt, að aðstoða kirkjurnar í þessu útbreiðslustarfi. Þörf er sliku útvarpi fyrir Evrópulöndin og hinn vestræna heim, \ ar sem ekki er síður nauðsynlegt að reka trúboð, kristniboð utvarpi og sjónvarpi til þess að hin kristna menning fái staðist. "egar Páll postuli var á strönd Litlu-Asíu í Tróas, og hann eig hið mikla skref að koma yfir til Evrópu með boðskapinn eyrði hann sagt við sig: Kom yfir um og hjdlpa oss! Hið uia mætti enn segja, þegar hugsað er um þau sterku áhrif trúar og kristnidóms, sem þetta útvarp alheimssambands- lns hefur frá stöðinni í Addis Ababa. «Að kunngjöra Krist öllum heiminum," eru einkunnarorð e ruð á sjálfa útvarpsstöðina. Á þinginu í Helsinki 1963 var 1 gar orðinn svo blessunarríkur árangur af þessu starfi, að pð var nefnt kraftaverk Guðs. „Og það er ósk okkar," sagði arnkvaemdastjóri stöðvarinnar, Sigurd Aske, „að útvarpið egi halda áfram að vinná fyrir þjóðirnar undir vernd og ÍOrsJá Guðs." • AS seSja hina hungruðu. ^uþykktir þessa þings hnigu mjög í þá átt að minna á hin Su og háleitu mannréttindi, að menn fæðast til þess að lifa

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.