Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 33

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 33
KIRK JURITIÐ 367 OlII. OtvarpiS ^ veguni Lútlierska lieimssambandsins starfar stór útvarpsstöð I uthverfi Addis Ahaba í Eþiópíu. Hún var formlega tekin í Uotkun í febrúar 1963 af Haile Selassie Eþíópíukeisara og hef- II r stöðin síðan starfað óslitið. Til þess að gefa nokkra hugmynd urn stærð þessarar stöðvar 'il ég geta þess, að við útvarpið og liinar ýmsu stöðvar í sam- 'andi við það starfa 350 manns. títvarpað er 19 klukkustundir a súlarhring á stuttbylgjum og miðbylgjum, á um það bil 20 tungumálum víða um Asíu og Afríku. Þarna er útvarpað l'Uisu efni, sem snertir boðskapinn, boðun Biblíunnar. Fréttir al því sem er að gerast í hinum kristna beimi og trúarleg tónlist °g söngvar, sálmar og kristileg fræðsla liefur þarna mikið fúm. ^tvarp fagnaðarboðskaparins í Addis Ababa Jiefur baft geysileg álirif eins og bréfin frá blustendum bera vott um. tírstök nefnd starfar á vegum sambandsins, sem hefur það '®rk, að aðstoða kirkjurnar í þessu útbreiðslustarfi. Þörf er a slíku útvarpi fyrir Evrópulöndin og binn vestræna beim, í a_r sem elvki er síður nauðsynlegt að reka trúboð, kristniboð Utvarpi og sjónvarpi til þess að bin kristna menning fái staðist. í’egar Páll postuli var á strönd Litlu-Asíu í Tróas, og hann jteiS luð mikla skref að koma yfir til Evrópu með boðskapinn el'úi liann sagt við sig: Kom yfir um og hjálpa oss! Hið SaHia mætti enn segja, þegar bugsað er um þau sterku álirif trúar og kristnidóms, sem ]>etta útvarp allieimssambands- U's hefur frá stöðinni í Addis Ababa. I «Að kunngjöra Krist öllum beiminum,“ eru einkunnarorð etruð á sjálfa útvarpsstöðina. Á þinginu í Helsinki 1963 var j Sar orðinn svo blessunarríkur árangur af þessu starfi, að j>að var nefnt kraftaverk Guðs. „Og það er ósk okkar,“ sagði ainkvæmdastjóri stöðvarinnar, Sigurd Aske, „að útvarpið Uegi balda áfram að vinna fyrir þjóðirnar undir vernd og °rsjá Guðs.“ seöja hina hungruSu. ‘ ajnþykktir þessa þings linigu mjög í ]) bel á átt að minna á bin gn og háleitu mannréttindi, að menn fæðast til jiess að lifa

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.