Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 37

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 37
KIRKJURITIÐ 371 gefið frá sér alla skynsamlega von um að mannkynið eigi sér >firleitt neina framtíð, að svo sem mannsaldri liðnum. Hver er afstaða kristinna manna? Kristnir menn liafa óbilandi von, af því að þeir trúa á eoðurinn í nafni Jesú. En þeir verða þá að vera „samverka- nienn Guðs“ (I. Kor. 3, 9.). Án margra slíkra „samverkamanna“ ei' þar ekki um neina skynsamlega von að rœða fremur en 'ja „heiminum“. En hvernig verður þeirri „samvinnu“ þá 'attað? Annars vegar með „eftirbreytni Krists“ — en það < r viðfangsefni sem skýra þarf betur en almennt hefur verið gert til þessa (sbr. t. d. 14. kap. Rómverjabréfsins) — og þá Jafnframt brýna fyrir öllum almenningi sem kristinn vill vera. 111 bliðin er bænin. Forysta kirkjunnar á, í hvoru tveggja, toiklu Iiliitverki að gegna, sem ekki skal reynt að tilgreina ’tanar í þessari smágrein. En áreiðanlega er ábyrgð hennar mjkil. Hins vegar eru allir vakandi einstaklingar til þess kall- lr hver eftir sínum ástæðum — að eiga frumkvæði að fá- jttennum, vikulegum, bænafundum, liver á sínu ábrifasvæði. g35,1111 er tæki, sem nærri því að segja ekkert er ofvaxið. ' u‘gur einstaklinga liefur lilotið reynslu er veitir ótvíræða eudtngu um það. Börn Guðs sem sameinast í bæn eru, að j"nni smábarnalega liætti, að beita gu&legum sköpunarhœfi- I iríUT>i í samvinnu við Föðurinn. Þegar sá tími rennur upp, að °5U Guðs um víða veröld bafa með sér samtaka bænabaráttu, j’3 v®nta þess, að „Guðs ríki komi“ — „svo á jörðu sem á H unni“. Hin allt þetta ættu einstaklingar bjón og fjölskyldur að ja daglega. bið Vísa Gleðisnauður flyt ég fót fram um hauður eilífð mót ekki dauðann hræðist hót, hann er nauða minna bót. niugi Ásmundsson?

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.