Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 48
KIRKJURITIÐ
382
Hátíðaguðsþjónusta var haldin í kirkjunni að aðgerð lokinni, 5. júlí s. 1-
Biskup íslands predikaði, sr. Leo Júlíusson, prófastur og sóknarpresturinn,
sr. Brynjólfur Gíslason í Stafliolti aðstoðuðu við altarisþjónustu. . Fjöl-
menni var.
Snorri Þorsteinsson yfirkennari aflienti kirkjunni skírnarfont, gerðan af
Ríkharði Jónssyni. Gefendur voru börn og barnabörn frú Vigdísar l’áls-
dóttur og Gísla prófasts Einarssonar, síðasta prests í Hvammi (til 1911)
Stétlarsamband bænda hafði á síðustu jólum gefið kirkjunni vandað orgel
til minningar um fyrsta formann sinn, Sverri Gíslason í Hvammi. V®r
liann organisti kirkjunnar í 60 ár.
Að messu lokinni hélt sóknarnefndin kirkjugestum lióf í Hreðavatus'
skála. Formaður sóknarnefndar gerði grein fyrir endurbyggingunni. Sera
Brynjólfur Gíslason ininntist Hvainmspresta á síðustu öld. Biskup árnaði
söfnuðinum heilla. Daníel Kristjánsson á Hreðavatni þakkaði HvamniS'
hjónunum, frú Sigríði Stefánsdóttur og Guðmundi Sverrissyni fórnfúst star
Leopold Jóhannesson, veilingamaður, stýrði mannfagnaði þessum með a'
gætum.
Kirkjulegar jréttir frá VestfjörSum. — Því miður liafa kirkjulegar fréttn
ekki horizt liéðan frá Vestfjörðum nú undanfarið, enda má segja, að fált
beri hér til tíðinda, sein fréttnæmt þykir frá svo afskekktu landshorni, scll|
raun ber vitni, langt frá umferð og alfaraleið. En hér berst þó fólkið sin'U
lífsbaráttu, eins og annars staðar. Það gerist hér því alltaf eitlhvað, l"1*1
það þyki ekki fréttnæmt að öllum jafnaði.
Sem kunnugt er, þá hafa verið lögð niður iiokkur prestaköll hér á Vest-
urkjálkanum á þessu ári, sem eru Flateyjarprestakall á Breiðafirði, sel11
lagt er undir Reykhóla, Brjánslækjarprestakall, sem lagt er undir Sauð-
lauksdal, Hrafnseyrarprestakall, sem lagt er undir Bíldudal, Núpspresta-
kall í Dýrafirði, sein lagt er undir Þingeyri, Ögurþingaprestakall, en Þat
er Eyrarsókn í Seyðisfirði lögð undir ísafjörð, en Ögursókn undir Vat"s'
fjörð. Þá er Staðarprestakall í Grunnavík lagt undir Bolungarvík. Áðuf
eða 1952 var Staðarprestakall í Aðalvík lagt undir Stað í Grunnavík-
Barðastrandarprófastsdæmi stækkar nú um ILrafnseyrarprestakalI sem val
og Isafjarðarprófastsdæmi verða nú eitt samkvæmt prestakallaskipunai'
lögununi.
Þeim er því farið að fækka, prestaköllunum á Vestfjörðum frá því sei"
áður var. Er ég kom í byggðarlagið 1942 voru 17 prestaköll á þessu uiU'
rædda svæði og man ég ekki annað en þau væru setin prestum nen*8
Brjánslækjarprestakall, en nú eru prestaköllin 10 og eitt af þeim óveitt-
Hvergi liefur önnur eins lireyting orðið á landinu til fækkunar. Ræði"
því að miklu hreyltir liættir og viðhorf: Betri samgöngur, fólksfækkun
svæðinu, meiri þörf fyrir fjölgun prestakalla í þéttbýlinu, auk þess sel11
sum þessara prestakalla hafa verið prestslaus svo fjölda ára skiptir.
Fólki hefur fækkað mjög í sveitunum á þessu svæði sem annars slaðar’
svo sem eins og í Hrafnseyrarprestakalli. Þar er heimilisfast fóllc 41 maður-
Margir kirkjustaðir eru lílca koinnir í eyði. Þannig er stórbýlið Saurbær
á Rauðasandi í eyði og kirkjan fauk þar í ofviðri í janúar 1966 og hefut
Á