Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 14
Séra GarSar Svavarsson: Séra Þorvarður Guttormsson Þormar „VeriS karlmannlegir, verið styrkir". — „Verið ávallt glaðir. — „Ljúflyndi yðar sé kunnugt öllum mönnum." — „Verio staðfastir í bæninni." ¦— „Verið þolinmóðir í þjáningunni.' öll þessi Ritningarinnar orð eiga við um þann vinn, þann manndómsmann og þann Drottins þjón, séra Þorvarð Gutt" ormsson Þormar, sem hér er minnst. Það segir um annan trúarinnar mann og Guði handgenginn mann, að er hann hafði augum litið JesúbarniS í musteririu — og séð þannig fyrirheit Ritningarinnar rætast — aS þa hafi hann sagt: „Nú lætur þú Drottinn þjón þinn í friði fara. Friður er nú yfir brottför þessa Herrans þjóns. — Kná voi'U skref hans í vetrarveðrunum á Norðurlandi, er hann kafaoi snjóinn á leið til þjónustu við sóknarbörn sín á hádegi ævinnar. ¦—• Hægt gekk hann og mjúklega en broshýr í eldraun sjuk"

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.