Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 29
Pétur Sigurgeirsson, vígslubiskup:
Lútherska alheimsþingið
í Suður-Frakklandi
Pitnmta alheimsþing Sameinuðu lúthersku kirkjudeildanna
' ar haldið í bænum Evian á Suður-Frakklandi dagana 14. til 24.
júlí s]_ — Þingið sóttu fulltrúar frá öllum kirkjudeildunum,
Seni eru í sambandinu. — Þær eru um 82 í 44 löndum og öll-
Urn heimsálfum.
Biskup Islands, lierra Sigurbjörn Einarsson ætlaði að sækja
^tfkjuþingið, en liann á sæti í einni af fastanefndum sam-
I atidsins. — Sökum annríkis gat hann þó ekki farið og fól
'ann mér að sitja þingið sem fulltrúi íslenzku þjóðkirkjunn-
ar.
Kirkjan okkar hefur átt aðild að þessu samstarfi allt frá
P'í að það liófst í Lundi í Svíþjóð 1. júlí 1947, —- en þá var
jntlierska allieimssambandið stofnað. — Það var skömmu
eKir seinni lieimsstyrjöldina, þegar þjóðirnar voru í sárum
r^ir lnna blóðugu styrjöld. — Það var mikil þörf á því að
i^taeða sárin og koma á sáttum milli hinna stríðandi aðila.
Kirkjan er öðrum fremur kölluð til þess að flytja boðskap
j _ arins, og það er enn í dag liið stóra verkefni svo að þjóðir
etms geti lifað í sátt og samlyndi. Framtíð mannsins bygg-
lst á því að svo megi takast.
Átti aS vera í Brasilíu
þessu samstarfi eru nú um það hil 54 milljónir manna víða
11)11 heim. — Því er stjórnað af föstu starfsliði, sem liefur
Sell|r sitt í byggingu Alkirkjuráðsins í borginni Gefn í Sviss.
•mfremur er sambandinu stjórnað af forseta og 22 manna
amkvæmdastjórn, og fer þeirra kosning fram á 5 ára fresti,
1 • e- a. s. þegar kirkjuþing eru haldin.
, .^yr®ta kirkjuþingið var, eins og áður er sagt í Lundi í Sví-
Pjóð 1947, annað í Hannover í Þýzkalandi 1952, þriðja í Min-