Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 5

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 5
KIRKJURITIB 339 III. ^Q um þetta leyti lagðist skelfileg ógn yfir mannhaf liinnar •Oiklu heimsborgar. Kóleran tók að geysa. Þó að hún kæmi vioa við í borginni og virtist ekki fara í manngreinarálit, lagðist hún þó með mestum þunga yfir fátækrahverfin, þar 8em Barnardo starfaði við sjúkrahús. Flestir urðu skelfingu 'ostnir. Hinir ungu læknar, sem störfuðu við sjúkrahúsið urðu "raeddir um líf sitt og lögðu á flótta. En það hvarflaði ekki a° Barnardo að yfirgefa hina þurfandi. Hann varð hvað eftir Rnað vottur að ægilegri eymd, þjáningu og skorti. Það var Kki aðeins innan veggja sjúkrahússins, sem hann kynntist PVl5 hversu óumræðilega margir voru raunverulega hjálpar- PUrfi. Þó að hann gerði sér það fyllilega ljóst, að hann megn- 1 lítið, vildi hann þó reyna að hjálpa þeim, sem börðust arori baráttu við neyð og örbirgð utan sjúkrahússveggjanna. _ 1 heiniabyggð sinni hafði hann yfirleitt vanist því, að mæta gotunum brosandi börnum eða horft glaður á létta leiki ' eirra. En hér mætti honum annað. Hér sá hann sorgar- og a«nasvip á andlitum broslausra barna. Hér kváðu ekki við atinuköll leikandi barna. Hann langaði innilega til þess að Jalpa þessum gæfusnauðu götubörnum. En þeir peningar, ^i hann hafði til umraða, entust honum rétt fyrir eigin urværi. Hann átti því ekkert til afgangs, sem hann gæti gefið öðrum. Haim hafði mikið að gera. Hann hafði hvorki

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.