Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 13
KIRKJ UUITIÐ
347
Og nú eru Barnardo-stofnanirnar stórkostleg fyrirtæki. Eru
stofnanirnar á annað hundrað og í Jieim þúsundir barna og
Unglinga.
Stofnununum er þannig fyrir komið, að börnin dvelja í
húsaþyrpingu eða liúsaröð, sem samfellt myndar svo þorp með
eigin kirkju, skóla, sjúkrabús, görðum, leikja- og íþróttasvæð-
uni. Hvert bús er gert sem líkast beimili með 16—20 börnum
a ýmsum aldri. Hvert heimili er undir handleiðslu svonefndr-
ar búsmóður. Þau börn, sem ekki ganga í skóla, eru látin ann-
ast alls konar heimilisstörf og þau halda þannig beimilinu í
Rsngi undir stjórn búsmóðurinnar. Duglegir nemendur geta
fengið frambaldsmenntun. Þannig eru mörg hundruð nem-
endur við framhaldsnám, ýmist í liáskólum, tækniskólum eða
öðruni framlialdsskólum og eru þessir nemendur frá Barnardo-
stofnununum margir bverjir styrktir af þeim.
X.
^arnavinarins Barnardo mun vonandi verða minnst um ókom-
Jn ár og jafnvel aldir. 1 trú og kærleika vann liann mannúðar-
storf sín. Árangurinn af störfum Jiessa mannvinar var mikill
°8 efldist eftir því sem árin líða. Að sjálfsögðu gætir álirif-
anna af starfsemi Ii ans mest í heimalandi bans. En ekki er
llQkkur vafi á þ ví, að kærleiksstarf fyrir börn víða um heim
a nppruna sinn í starfsemi Barnardo. Hann vann án þess að
hrefjast annars endurgjalds en árangurs. Bros og atlot barn-
anna gáfu bonum gleði og endurnýjuðu krafta bans. En mesta
"Ppsprettan, sem liann sótti sér mestan kraft í, var trúin. Þar
i,tti kærleiksstarfsemi bans uppruna sinn.
fBessuð sé minning barnavinarins Barnardo.
j.lr,u sinni haiV Myriel biskup í samkvæmi um peninga til styrktar fátæk-
ngUm. MeiVal gestanna var greifi nokkur, Champlerier, að nafni, gainall
n'aurapúki. Biskup lagði hönd sína á handlegg hans og mælti: „Þér ættuð
„ ula eitthvað af hendi rakna, herra greifi.“ Greifinn sneri sér snögglega
i .. n°num og svaraði stuttur í spuna: „Ég hef sjálfur fátæklinga á minni
pnnu, herra hiskup.“ Jæja þá skuluð þér gefa mér þá; svaraði Myriel
),skup. — y j{Ugö Vesalingarnir.