Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 17
KIBKJUBITIÐ 351 „Sælir eru hógværir" «Sælir eru hjartahreinir." Ollum þessum eigindum hins sanna og sæla manns mætt- um vér í einhverri mynd hjá Þorvarði Guttormssyni Þormar. Og hann átti þá heiðríkju í öllu sjúkdómsstríði efri áranna, að þær lýsa vissulega huga hans til vor allra vina hans nú við ævilok, þessar Ijóðlínur eftir séra Sigurð Einarsson: „ ... og geta svo rólegur kvatt að kvöldi með kærri þökk fyrir daginn." Já, með kærri þökk fyrir daginn. Þannig kvaddi hann, séra Þorvarður Guttormsson Þormar. «Drottinn gaf og Drottinn tók." Blessuð sé minning hins mæta manns. =5S5= Vers Tala vil ég í sérhvert sinn, svo Iengi bærist munnurinn um þína dóma, Drottinn minn, Drottinn, um þinn sannleika, ei lát mig af því skeika. (Ur gömlum siílmi) a=SSS5= Ævin þó vari stutta stund ströng hún þykir mér; þiggja vil ég með Ijúfri lund lausn, minn Drottinn, af þér. (Úr öðrum sálmi)

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.