Kirkjuritið - 01.10.1970, Page 17

Kirkjuritið - 01.10.1970, Page 17
KIRKJURITIÐ 351 „Sælir eru liógværir“ „Sælir eru lijartalireinir.“ Öllum þ essum eigindum liins sanna og sæla nianns mætt- um vér í einliverri mynd hjá Þorvarði Guttormssyni Þormar. ög hann átti þá lieiðríkju í öllu sjúkdómsstríði efri áranna, að þær lýsa vissulega liuga lians til vor allra vina lians nú við ævilok, þessar Ijóðlínur eftir séra Sigurð Einarsson: „ . .. og geta svo rólegur kvatt að kvöldi með kærri þökk fyrir daginn.“ Já, með kærri þökk fyrir daginn. Þannig kvaddi hann, séra Þorvarður Guttormsson Þorniar. »Drottinn gaf og Drottinn tók.“ Blessuð sé minning liins mæta manns. Yers Tala vil ég í sérhvert sinn, svo lengi hærist munnurinn uni Jn'na dóina, Drottinn niinn, Drottinn, uni þinn sannleika, ei lát mig af því skeika. (Ur gömluin sálmi) Ævin ]>ó vari stutta stund ströng hún þykir mér; þiggja vil ég með Ijúfri lund lausn, minn Drottinn, af þér. (Úr öðrum sálini)

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.