Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 19

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 19
KIRKJUBITIÐ 353 Kjótlega var hann kallaSur til forystu á sviði menntamáli, yrst í átthögum sínum, síðan í Rio de Janeiro 1936. Þá að- ins 27 ára. Talsvert var hann bendlaður við stjórnmál þegar pessum árum, og komst von bráðar að þeirri niðurstöðu að •OaJin vœru flóknari en svo, að unnt væri að skipa öllum aruiaðhvort til hægri eða vinstri á því sviði. Honum hraus ugur við öllu einræði, og var framan af ragur við alla rót- . **>!• Honum duldist ekki eymd öreiganna í landinu en leit 'iana sem óhjákvæmilegt böl, sem kirkjunni bæri að lina eo líkn og ölmusum eins og tíðkaðist. Dreymdi enga drauma *ö nýtt réttlæti til umsköpunar þjóðlífinu. En smátt og smátt íToaðist sú hugsun með honum að köllun kirkjunnar í Brazilíu ri að láta fátæklingana, sem eru lang mesti hluti Brazilíu- ^ööa, ná rétti sínum og leiða þá út tir eyðimörk allsleysisins. . ^ssu lýsti hann berort yfir í hátíðaræðu á þrjú hundruð * artíð Vincent de Paul — föður líknarsystranna, — 1960. Hann ]laf3j ]fka 0g]ast Ijósan skilning á því að þetta var i. aðeins innanlandsmál, heldur heimsvandamál. Helder var °rðinn biskup fyrir nokkrum árum, en hafði fengið tilboð 111 að verða aðstoðarmaður Jaime Camara í Rio. En eftir essa Predikun minnti kardínálinn hann á dæmi þeirra Páls S*. a °S Barnabasar: „Þeir voru að vísu báðir helgir menn," " l kardínálinn, „en kusu hvor sína helgunarleið." Og þar me3 skildu leiðir þeirra. 23

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.