Kirkjuritið - 01.10.1970, Page 19

Kirkjuritið - 01.10.1970, Page 19
KIRKJURITIÐ 353 kjótlega var liann kallaSur til forystu á sviði menntamáli, 'J,st í áttliögum sínum, síðan í Rio de Janeiro 1936. Þá að- cins 27 ára. Talsvert var liann bendlaður við stjórnmál þegar a j)essum árum, og komst von bráðar að þeirri niðurstöðu að lllalln vœru flóknari en svo, að unnt væri að skipa öllum j*Unaðhvort lil hæg ri eða vinstri á því sviði. Honum hraus lllgur við öllu einræði, og var framan af ragur við alla rót- *_U!kui, Honum duldist ekki eymd öreiganna í landinu en leit ‘‘ nana sem óhjákvæmilegt böl, senx kirkjunni bæri að lina •Ueð líkn og ölmusum eins og tíðkaðist. Dreymdi enga drauma !',n nýtt réttlæti til umsköpunar þjóðlífinu. En smátt og smátt 1 °aðist sú hugsun með honuni að köllun kirkjunnar í Brazilíu 'U;,J ;*Ó láta fátæklingana, sem eru lang mesti liluti Brazilíu- Utanna, ná rétti sínum og leiða þá út úr eyðimörk allsleysisins. . >essu lýsti lianu berort yfir í liátíðaræðu á þrjú hundruð J1'aártíð Vincent de Paul — föður líknarsystranna, — 1960. , , ,ann hafði líka öðlast Ijósan skilning á því að þetta var þ,- 1 Uj'Jeins innanlandsmál, heldur heimsvandamál. Helder var xij1 °r^lnn hiskup fyrir nokkrum árum, en liafði fengið tilboð 11 að verða aðstoðarmaður Jaime Camara í Rio. En eftir tessa Predikun minnti kardínálinn liann á dæmi þeirra Páls og Bamabasar: „Þeir vora að vísu báðir lielgir menn,“ * 1 kardínálinn, „en kusu hvor sína lielgunarleið.“ Og þar e skildu leiðir þeii leirra.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.