Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 24
358
KIRKJURITIÐ
Það kom þó á daginn. Og slík liögg eru sárari en nokkrir
kosningaskellir.
Ef til vill hefur þetta eitt gotl í för nieð sér. Það minnir
óþyrmilega á ýmissar stöðuveitingar kirkjulegra stjórnvalda
í fortíðinni, sem prestar og söfnuðir undu svo illa, að liafin
var barátta fyrir prestskosningum á síðari hluta 19. aldar.
Hún var löng og ströng, en svo fór, að síðast voru næstum
allir prestar og leikmenn sammála um að leggja niður gamla
skipulagið.
Stöku menn iiafa upp á síðkastið farið Ijótum orðum um
þennan liarðsótta og dýrmæta rétt safnaðanna. Og til eru
prestar, sem tekið liafa þá trú að réttindum og liagsmunum
þeirra yrði að fullu borgið, ef prestar yrðu skipaðir en ekki
kosnir. Akveðnar kjörnefndir ásamt stjórnarvöldunum mundu
einskis gæta nema réttlætis og sanngirni og sérstaklega þess,
að hlutur eldri presta yrði ekki fyrir borð borinn og þeir
ættu auðvelt með að flytja á milli brauða.
Nú ættu augu þeirra að opnast.
Átakanlegra dæmi um fánýti slíkra draumóra gat ekki feng-
ist.
Menntun hugsunarháttarins
Brynjólfur Jónsson á Minna-Núpi (d. 1914) fræðimaður og
skáld, var mikill mannúðarmaður og marghugsandi um mann-
bætur. Hann var óvenju frjálslyndur og víðsýnn, en eins og
gefur að skilja barn síns tíma og tók því misjafnlega sunium
framförum. Honum fannst ekki eins til um nýju fræðslulÖg-
in, sem innleiddu skólaskylduna (1907), og ætla liefði mátt-
1 grein „Um alþýSumenntun“, sem liann skrifaði í Nýtt Kbl-
1909 óttast liann að ágreiningurinn svari ekki tilkostnaðinum-
Enginn telur nú eftir fræðslukostnaðinn, allir álíta nauðsyn-
legt að víkka skólakerfið og fjölga námsbrautunum.
En annar kafli í áminntri grein er umhugsunarverður. Han11
víkur að vanda og deilumáli, sem enn er ofarlega á haug1-
Fer liann hér á eftir:
„Lögin taka einungis tillit til fræðslu barnanna, en gera
enga ráðstöfun lil þess, að mennta hugsunarháttinn, það er þ°
önnur liliðin á sannri menntun og engu minna áríðandi en hu1,
Hefði liið litla brot (þ. e. menntaðir unglingar þátíma»s