Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 47
KIRKJURITIÐ 381 a jóladag. I sérstöku ávarpi, er sóknarprestur flutti, var preslshjónanna ■ninnst, en aldrað' fólk í prestakallinu raan þau enn vel og frábærar vin- saeldir þeirra. Öllum gefendum vottast innilegar þakkir. — Sóknarnejnd. Biskupinn vísiteraSi Austur- og Vestur-Skaftafellssýslur í suinar. Séra Ingþór IndriSason liefur hlotið lausn frá prestsskap samkvæmt cigin °sk, og er flultur vestur um haf. Séra Hreinn Hjartarson í Ólafsvík var ráðinn prestur í Kaupmannahöfn J'l þriggja ára. Aðrir umsækjendur voru séra Yngvi Þ. Árnason á Prest- 'akka og séra Lárus Halldórsson. Séra Jön Kr. ísfeld prestur í Bólstaðarlilíðarpreslakalli hefur verið settur I)restur í Búðardalsprestakalli. til kirkjuskólans á Hólum. Enn hefur borizt gjöf til kirkjuskólans Væntanlega á Hólum í Hjaltadal. Er það áheit frá þakklátri móður í '""Uiingu Guðmundar góða Hólabiskups, kr. 500,00, sem ég vil hér ineð Pakka af alhug. Aður hafa mér borizt til þessarar skólastofnunar kr. 100,00 frá skag- "zkri konu og kr. 2.400,00 frá rektor Klaus Tliorgaard og konu hans 'anhild Thorgaard í Osló. Hefir áður verið þakkað fyrir þær gjafir her í ritinu. Hugmyndin uin kirkjuskólann þarf að komast í framkvæmd. Vonandi ^erður þess langt að bíða, að kirkjan fái aðstöðu á Hólum til þcss ]■ ^efjast handa, bæði hvað snertir þennan skóla og sumarbúðir. En " , ^yrsta er, að land fáist þar á staðnum. Alkunnugt er, að kirkjan rak skóla á Hólum allt frá tíð Jóns Ögmunds- S""ar> er þangað kom 1106. Dreifbýlið er ekki síður æskilegt aðsetur °‘anna en þéttbýlið nú á dögum, þar sem skólinn þarf öðru fremur I - og kyrrð eins og liann er sjálfur í eðli sínu og uppruna. Jafnframt haskólaiuim í Skálholli þurfum við á Norðurlandi að eignast kirkju- kgai! skóla á Hólum, sem hefir það takmark að mennta æskuna í anda ^ stindómsins. Bændaskóli er á Hólum, eins og kunnugt er, en vel fer á 8k íj.a® l)angað komi fleiri menntastofnanir, og þá fyrst og fremst þessi fe kki er vafi á því, að foreldrar myndu hafa áhuga á að æskufólkið C Ugl "'enntun sína og ennfremur grundvöll að lengra námi á þessum rn lelga stað. (Pétur Sigurgeirsson) 1 Va'nrnskirkja í NorSurárdal, sem er 90 ára göinul hefur verið endur- m með umsjá Harðar Ágústssonar, skólastjóra. Forgöngu hafði Guð- n .. Ur Sverrisson í Hvammi, formaður sóknarncfndar ásamt meðnefndar- "ður*111111 Slnum' Kristinn Klemensson, Dýrastöðum sá um smíðina. Kostn- varð um 250 þús. kr., og er að mestu greiddur.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.