Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 41

Kirkjuritið - 01.10.1970, Blaðsíða 41
Kosning til Kirkjuþings Frétt frá Biskupsskrifstofunni Þriðjudaginn 29. september sl., vom talin á skrifstofu biskups ;ttkv;eð’i í kosningu til Kirkjuþings, sem farið hefur fram á Þessu sumri. Eru kjördæmi 7 og kjósa prestar einn fulltrúa úr sínum Eópi og sóknarnefndarmenn og safnaðarfulltrúar einn fnlltrúa 11 r sínum liópi í liverju kjördæmi. 1. ICJÖRDÆMI restar: Aðaljnaður: séra Gunnar Árnason, Kópavogi E varamaður: séra Ólafur Skúlason, Reykjavík. varamaður: séra Jakob Jónsson, dr. theol., Reykjavík ^eikmenn: Áðalniað ur: Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri, Reykjavík. • varamaður: Hermann Þorsteinsson, fulltrúi, Reykjavík. ' varamaður: Gunnar Sigurjónsson, cand.tbeol., Reykjavík. 2. ICJÖRDÆMI Prestar: Áðalmaður : séra Bjarni Sigurðsson, Mosfelli. ■ Varamaður: Þorgrímur Sigurðsson, prófastur, Staðarstað. • varamaður: séra Jóliann Hlíðar Vestmannaeyjum. Eeifcme/m; Áðalmaður: Ásg eir Magnússon, framkvæmdastj., Garðabreppi. varamaður: frú Jóhanna Vigfúsdóttir, Hellissandi. varamaður: Alexander Stefánsson, oddviti, Ólafsvík.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.